Morgunblaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI „‘I AM LEGEND’ ER MÖGNUÐ SPENNUMYND. MÆTTU MEÐ EINHVERJUM SEM ÞÚ MÁTT HALDA Í HENDINA Á" THELMA ADAMS US WEEKLY VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 12 - 2 - 4 LEYFÐ BEE MOVIE m/ensku tali kl. 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ SYDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ AMERICAN GANGSTER kl. 10:30 B.i.16.ára SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI eeee „American gangster er vönduð og tilþrifamikil“ - S.V., MBL eeee ,,Virkilega vönduð glæpamynd í anda þeirra sígildu.” - LIB, TOPP5.IS „Óskarsakademían mun standa á öndinni... toppmynd í alla staði.“ Dóri DNA - DV Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina I AM LEGEND kl. 3 - 5:30 - 8D - 10:30D B.i.14 ára DIGITAL I AM LEGEND kl. 12:30 - 8 - 10:30 B.i.14 ára LÚXUS VIP TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 12:30D - 3D - 5:30D LEYFÐ DIGITAL ENCHANTED m/ensku tali kl. 6 - 8:20 - 10:40 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 3 - 5:30 LEYFÐ LÚXUS VIP FRED CLAUS kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ ALVIN OG ÍKORNARNIR m/ísl. tali kl. 12 - 2 - 4 LEYFÐ I AM LEGEND kl. 5:30D 8:20D 10:30D B.i.14 ára DIGITAL TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 1D - 3:20D LEYFÐ DIGITAL ENCHANTED m/ensku tali kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ FRED CLAUS kl. 12:30 - 3 - 8 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 1D - 3:30D LEYFÐ DIGITAL BEOWULF kl. 63D LEYFÐ 3D-DIGITAL SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Á SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA Vince VaughnPaul Giamatti SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI JÓLAMYND ÁRSINS eeee „...FYRIR ALLA ÞÁ SEM ÁNÆGJU HAFA AF GÓÐRI SPENNU“ „...EIN BESTA AFÞREYING ÁRSINS.“ -S.V. MBL / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Í DESEMBER Í USA. ÞEGAR ég sagði djassgítarist- anum sem ég sat til borðs með á undan sýningunni að ég rokk- aðdáandinn hefði aldrei séð þetta verk sagði hann: „Þú þarft alla- vega ekkert að vera hrædd um að þú kveljist í spennu yfir því hvernig þetta muni enda!“ Það var auðvitað rétt hjá manninum, hins vegar kvaldist ég lengi vel yfir að finna ekki þráðinn í atburða- rásinni á sviðinu eða þar til ég ákvað að þetta væru rokk- tónleikar. Söngvararnir komu fram í skemmtilega hreyfanlegri en dálít- ið gamaldags og klisjukenndri svart-hvítri umgjörð og í svoköll- uðum – af sumu leikhúsfólki – tímalausum búningum, sem merkti hér að blandað var saman í ein- hvers konar lönguvitleysu: Kar- nabæ, Kántríbæ, hvítum prests- krögum, sundskýlum og svörtu leðri. Lýsingin var oft flott og þó það væri líka nokkuð klisjukennt að myndskreyta tónleikana með því að setja Krumma í Mínus upp á kross eins og Jesú og láta Jens í Brain Police hengja sig eins og Júdas þá bætti það nú úr skák að hægt var að hylla Jens þegar hann reis upp frá dauðum í lokin! En tónlistin var rafmögnuð. Kannski svolítið of rafmögnuð í byrjun fyrir hina einu sönnu rokk- kynslóð þegar fremstu bekkir og skrokkar titruðu undan þung- anum. En annars á Daði Birgisson sem stjórnaði tónlistarflutningnum og hljómsveit hans mikið lof skilið. Þau spiluðu ákaflega vel, tónlistin var þétt allt í gegn og í mörgum útsetninganna tókst að þurrka út það sem mér hefur alltaf þótt dá- lítið væmið hjá Andrew Lloyd Webber. Söngvararnir stóðu sig líka með prýði. Einkum var ég hrifin af Láru Sveinsdóttur og Jens Ólafssyni. Sumir kvörtuðu yfir því að þeir skildu ekki orð af textanum hjá honum og kórnum sem segir í sjálfu sér ekkert ann- að en að þeir hafi haldið í þá þrá- Daði rokkar Morgunblaðið/Ómar Klisjukennt? Krummi í Mínus sem Kristur á krossinum. LEIKLIST Leikfélag Reykjavíkur Tónlist: Andrew Lloyd Webber. Texti: Tim Rice. Þýðandi: Karl Ágúst Úlfsson. Leik- stjóri: Björn Hlynur Haraldsson. Tónlistar- stjóri: Daði Birgisson. Söngstjóri: Hera Björk Þórhallsdóttir. Leikmynd: Axel Hall- kell Jóhannesson. Búningar: Dýrleif Ýr Örlygsdóttir/Margrét Einarsdóttir. Lýs- ing: Halldór Örn Óskarsson. Leikendur: Krummi Björgvinsson, Lára Sveinsdóttir, Jens Ólafsson, Ingvar E. Sigurðsson, Jó- hann G. Jóhannsson, Bergur Þór Ingólfs- son, Magnús Jónsson, Orri Huginn Ágústsson, Bjarni Snæbjörnsson, Pétur Einarsson, Sveinn Kjartansson, Krist- björg Kjeld, Hreindís Ylva Garðarsdóttir; kór. Hljómsveit: Daði Birgisson, Bjarni Sigurðsson, Björn Stefánsson, Karl Lúð- víksson, Unnur Birna Björnsdóttir. Stóra svið Borgarleikhússins, föstudag- inn 28. desember 2007 kl. 20. Jesus Christ Superstar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.