Morgunblaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.12.2007, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Almanak Þjóðvinafélagsins 2008 Höfundar: Þorsteinn Sæmundsson og Heimir Þorleifsson. Í Almanakinu er m.a. að finna upplýsingar um gang himintungla, messur kirkjuársins og sjávarföll. Í Árbókinni er t.d. fjallað um árferði, atvinnuvegi, stjórnmál, kosningaúrslit og verklegar fram- kvæmdir. Fjöldi mynda er í ritinu. Fæst í bókaverslunum um land allt. Ferðalög Starfsmannafélög og klúbbar Skipuleggjum sérferðir til Bandaríkj- anna, Barcelona, Bayern í golf eða á Októberfest, Ítalíu, London, í Rínardal með göngutúrum, hjólreiðum og vín- smökkun, til Skandinavíu, Skotlands, Slóveníu, Svartaskógar og á skíði í Utah. Ennfremur kastalagistingar um allt Þýskaland, Austurríki og Ung- verjaland. Góð þjónusta! Nánar á www.isafoldtravel.is Ferðaskrifstofan Ísafold, sími 544 8866. Gisting www.floridahus.is Glæsileg hús til leigu í Orlando Flórída. hafið samband við info@floridahus.is eða í síma 4990380. Eignaumsjón og þjónusta. Heilsa Lr - kúrinn er tær snilld. Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuð- um. Stuðningur, vigtun og gönguhóp- ur hefst 3.1. 2008. www.dietkur.is Dóra, sími 869-2024. Lr- kúrinn er tær snilld Léttist um 22 kg á 6 mán. Þú kemst í jafnvægi, sefur betur, aukin orka og grennist í leiðinni. www.dietkur.is/Dóra 869-2024 Húsnæði í boði Snyrtileg 3ja hrb íbúð til leigu Skemmtileg 75 fm 3ja herb. íbúð til leigu á 1. hæð í fjölb. Leigist frá 3.1.08 - 31.7.08. 110 þús. á mán. Uppl. og myndir hjá gatari@simnet.is 2 herb. íbúð í 101 Reykjavík Mjög góð 2 herb., 64 fm. íbúð til leigu á besta stað í 101 Rvk. Leiga 120 þúsund á mánuði, tveir mánuðir fyrir- fram. Uppl. í síma 864 4827. Sumarhús Sumarhús - orlofshús . Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið PMC silfurleir Búið til módelskartgripi úr silfri - Til- valin jólagjöf, falleg gjafakort í öskju. Skráning hafin fyrir janúar og febrúar. Uppl. í síma 695 0495. www.listnam.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt SANDBLÁSTUR Góð áferð eftir granít-og glersand Sandblástur og pólýhúðun á felgum Sérhæfing í bílhlutum og stærri ein. Glerblástur á ryðfríu stáli o.fl., o.fl. HK-Sandblástur - Helluhrauni 6 Hafnarfirði Sími 555-6005 Bílar Til sölu Toy Hilux 3L sjálfsk., árg. 03/07, ekinn 20 þ. Klæðning í palli, krókur, húdd og gluggahlífar. Klassabíll, verð 3.250 þús. Uppl. í s. 894 6562, Gunnar. Einn snotrasti skutbíll landsins er til sölu. Dodge Magnum RT, nýskr. júní 2006, ekinn 14þkm. Vél 5.7l Hemi, 365 hestöfl. Vetrar og sumar- dekk á 18" felgum ásamt 22" sumar- blingurum. Mikið breyttur bíll, myndir og nánari upplýsingar má finna á vefnum: http://maria.blog.is /album/magnum og http://maria. blog.is/ blog/maria/entry/302467. Verð: 4.5 milljónir. Nánari upplýsingar veitir Ólafur í síma 864-4943. Þjónustuauglýsingar 5691100 Smáauglýsingar sími 569 1100 Smáauglýsingar sími 569 1100 stjörnuspá janúar Janúar er frábær mánuður fyrir þig kæri Hrútur, sérstaklega þegar kemur að vinnunni og vinnutengdum verkefnum og áætl- unum. Þrátt fyrir að orkan sé kannski í minni kantinum, og að andleg iðja ásamt mögulega yfirstandandi námi þarfnist bæði yfirferðar og breytinga, þá muntu ná áþreifanlegum árangri á framabrautinni sem þú hefur valið þér. Ástarmálin verða fram- andi og ævintýraleg þennan mánuðinn – það er ekki hvaða hversdagslegi staður sem er sem hentar þér til að sinna þeim! Til stendur að koma á nýjum og betri siðum ásamt makanum, sem er mjög gott mál. Einstæðir eru líklegri til að hitta ein- hvern áhugaverðan í gegnum viðskiptatengsl eða á ferðalagi. Hrútur 21. mars - 20. apríl Hjá þér byrjar nýja árið með skapandi verkefnum og mikilli og sterkri tjáningu, kæra naut. Fjárfestingar í erlendum fyr- irtækjum gætu mögulega skilað arði, en það þýðir ekki að þú þurfir ekki að fara vel og nákvæmlega yfir tekjur þínar, og helst að auka þær. Persónuleg sambönd geta verið bæði mjög náin og sterk. Passaðu þig á tilhneigingu þinni til að vilja eiga fólk! Þennan mánuðinn mun mikil orka fara í að láta af gömlum ósiðum og í tilraunir til að hefja betra líf. Tækifæri til ferðalaga skapast og ævintýrin hreinlega leita þig uppi og toga í þig. Lík- lega mun eitthvert eirðarleysi hrjá þig, en það tengist aðallega djúpstæðri þrá þinni til að ferðast. Naut 20. apríl - 21. maí Í janúar gerir allur félagsskapur — jafnvel í viðskiptum — mjög mikið fyrir þig, kæri tvíburi. Jafnvægi ríkir á heimilinu og einnig í öllum nánum vinskap hjá þér og það ýtir undir að þú farir vel af stað inn í nýja árið. Ekki skemmir fyrir að þér finnst fjármálin örugg og þú veist hvað þú vilt að nýja árið færi þér. Hins vegar mun þig skorta persónulegt frumkvæði og þér finnst þú heldur ekki nægilega orkumikill. Á köflum er einnig sem ákveðinn vinskapur sé þvingaður. En allt þetta er bara tímabundið ástandi í lífi þínu, og ætti engan veginn að koma í veg fyrir að þú getir notið þín vel í mánuðinum og friður ríkja í nánum samböndum. Tvíburi 21. maí - 20. júní Janúar er einstaklega góður mánuður fyrir þig, kæri krabbi, þegar kemur að bæði félags- og einkalífinu. Þú einbeitir þér mjög sterkt að nánum félagsskap, og þú finnur þægilega tilfinn- ingu og verður í góðu jafnvægi eftir gefandi samræður og sam- skipti við áhugavert fólk. Líklega mun ástin blómstra þetta ár- ið, jafnvel strax í þessum fyrsta mánuði ársins! Fyrir þá krabba sem eru nú þegar í sambandi, mun það taka algerlega nýja stefnu til hins betra árið 2008, og þær breytingar eru nú þegar farnar að gera vart við sig. Eitthvað þyrfti að líta yfir aðstæður í vinnunni með það í huga hvort þær henti ennþá, og í því sam- bandi gæti verið gott að einbeita sér að samskiptum við aðra. Krabbi 21. júní - 22. júlí Vanalega er janúar mánuður mikillar vinnu og endurskipulagn- ingar, auk þess sem heilsan á hug þinn allan, kæra ljón. Árið 2008 er engin undantekning á því, nema að þetta árið verður mánuðurinn sérlega ánægjulegur. Jafnvægi í vinnu, mataræði og öðrum daglegum verkefnum gefa þér sjálfsöryggi, þér finnst þú vera með alla „litlu hlutina“ á hreinu í lífi þínu. Þegar kemur að félagsskap, getur verið að þú upplifir hæðir og lægðir. Því miður hagar viss vinur sér á óskiljanlegan hátt. Rómantík mun gefa þér sérstaklega mikið, ástin er sterk og stöðug þennan mánuðinn. En skemmtilegasta tækifærið í janúar felst í þeim möguleika að geta breytt áhugamáli að hluta til í atvinnu. Ljón 23. júlí - 23. ágúst Janúar byrjar vel á marga vegu hjá þér, kæra meyja. Árið 2008 virðist ætla verða fullt af rómantík, skapandi verkefnum, ná- lægð við börn og ánægjulegum tómstundum. Meyjur ætla að læra að slaka á og skemmta sér rækilega í ár! Að koma lífinu í réttan farveg heldur áfram að vera sterkt þema í þínu lífi og þér mun takast að finna jafnvægi milli vinnu og leiks. Verðlaun og viðurkenningar setja svip sinn á janúarmánuð og öll samskipti við fjölskylduna verða sérlega skemmtileg. Endurskoðaðu samt sem áður einhver af langtímamarkmiðum þínum og vinnuað- stæður. Að taka á og leysa smávægileg vandamál hjálpar þér að halda áfram af meira öryggi í febrúar. Meyja 23. ágúst - 23. september Janúar er einstakur mánuður til að fá stuðning og hvatningu frá vinum og kunningjum, kæri vatnsberi, en líka til að skerpa innsæið, finna draumavinnuna, leysa gömul og íþyngjandi vandamál og ganga frá lausum endum. Þótt félagslífið blómstri þá mun þitt innra tilfinningalíf spila mun stærri rullu hjá þér þennan mánuðinn. Þú munt líklega þurfa að eiga við gömul til- finningamál í sambandi við ástarmál sem nú eru í farvatninu, eða þá að gamall elskhugi hefur uppi á þér! Líklega mun þér finnast þú vera uppiskroppa með skapandi hugmyndir varðandi vinnuna, en viðskiptin ganga rosalega vel þrátt fyrir það. Hjá þér eru fjármálin og lífið í heild stöðug og örugg á alla vegu. Vatnsberi 21. janúar - 19. febrúar Jafnvægi og vingjarnlegheit einkenna þennan janúarmánuð, kæri fiskur. Einstæðir fiskar eiga möguleika á að hitta maka í gegnum vin eða vinahóp, og líklegt er að mörgum muni lítast vel á litla viðkvæma fiskinn. Eitthvað þyrfti að fara yfir fjöl- skyldu- og heimilismálin og það tekur þónokkra orku frá þér. Hins vegar ætti að reynast auðvelt að koma fjármálunum á hreint, sem er gott mál. Þessi fyrsti mánuður ársins 2008 er al- veg upplagður fyrir framfarir á sviði vinnu, viðskipta, orðspors og vináttu, en líka til að byrja á nýjum og skapandi verkefnum sem munu færa þér peninga og meiriháttar sambönd í við- skiptaheiminum – og síðast en ekki síst mikla hamingju. Fiskar 20. febrúar - 20. mars Fjölskyldan og heimilið setja sterkan svip á janúarmánuð, kæra vog. Alger breyting á einkalífi þínu verður á árinu 2008, og hún hefst með látum nú þegar í janúar. Þú munt eiga mjög ánægjuleg samskipti, m.a. í formi tölvupósts og bréfa, þennan mánuðinn og þú stofnar til nýrra kynna við skemmtilegt fólk. Sum þessara „nýju kynna“ eru reyndar endurkynni við fólk sem tilheyrðu fortíð þinni. Svona í upphafi árs á fólk það til að endurskoða vissa hluta lífs síns, og þú munt af og til allan mán- uðinn endurskoða samband þitt við mjög náinn starfsfélaga til margra ára. En yfirhöfuð verður mánuðurinn hinn fínasti fyrir öll samskipti við vini og félaga. Vog 23. september - 22. október Samskipti, menntun og sambönd eru þau svið í lífi þínu sem munu taka hvað mestum breytingum – í raun róttækum – á árinu 2008, kæri sporðdreki. Í janúar mun tilfinning fyrir jafn- vægi vera mjög rík og hún gleður sálartetrið. Stuðningur frá kunningjum mun mynda traust og langvarandi sambönd, sem eiga eftir að veita þér ánægju á árinu. Tækifæri til að skerpa andlega hæfileika þína setja mjög sterkan svip á mánuðinn. Gríptu þau! Einhver misskilningur eða hik verða samt sem áð- ur í mjög nánum samböndum, og þá ríður á að vera hreinskil- inn. Þótt fjármálin standi vel þennan mánuðinn, gætu fjármál einhvers náins verið í hættu þessa dagana. Reyndu að hjálpa. Sporðdreki 23. október - 21. nóvember Þennan mánuðinn hefjast miklar breytingar til batnaðar, til ríki- dæmis og hamingju, kæri bogmaður. Þú einbeitir þér að því að bæta peningastreymið og það mun virka vel hjá þér þar sem þú finnur mjög góðar leiðir til þess. Alltaf jafnklár! Janúar er frábær fyrir framann, peninga og áhrif á vinnustað. Hins vegar fer þó eitthvað öðruvísi en ætlað var þegar kemur að nánum vinskap eða ást, og það mun eyðileggja einbeitinguna hjá þér. Gamlir vin- ir gætu haft upp á þér þennan mánuðinn, og líklega verður þér boðin ný vinna – jafnvel á nokkrum stöðum. Þú lætur í ljós meiri hlýju og glaðværð í umhverfi sem tilheyrir vinnunni en þér er tamt og það mun hafa ánægjulegar afleiðingar. Bogmaður 22. nóvember - 21. desember Þessi mánuður er alveg tilvalinn til að hefja nýja árið með glæsibrag, elskulega steingeit. Janúar er frábær upp á vinsæld- ir og áhrif, en líka til að koma draumaverkefnum á koppinn af eigin frumkvæði. Og síðast en ekki síst er mánuðurinn gráupp- lagður til að leysa og losa sig við gömul og langlíf vandamál úr fortíðinni. Ástin mun setja sterkan svip á mánuðinn, en þú ferð ekki hátt með það. Einhver verkefni í vinnunni sitja föst, eða þú gætir þurft að athuga verkefni sem þú áleist löngukláruð. Besta vika mánaðarins upp á framleiðni og framkvæmdir er þriðja vikan, en þá virðist þú fá hrós og jákvæð viðbrögð við næstum öllu sem þú kemur nálægt. Brettu upp ermarnar! Steingeit 22. desember - 20. janúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.