Morgunblaðið - 03.01.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2008 35
Krossgáta
Lárétt | 1 sóttkveikju, 4
smánarblett, 7 bor, 8
ávöxtur, 9 verkur, 11
lengdareining, 13 baun,
14 forstöðumaður, 15
greinilegur, 17 vítt, 20
kærleikur, 22 skákar, 23
vesaling, 24 gleðskap, 25
kostirnir.
Lóðrétt | 1 deila, 2 þáttur,
3 numið, 4 rekald, 5 forn-
rit, 6 rannsaka, 10 frum-
eindar, 12 lík, 13 málmur,
15 þakin sóti, 16 góla, 18
fjandskapur, 19 álitin, 20
hæðum, 21 ófús.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 gunnfánar, 8 lúnir, 9 endar, 10 tún, 11 terta, 13
gráða, 15 svaðs, 18 áræði, 21 kýs, 22 negla, 23 lúann, 24
fresskött.
Lóðrétt: 2 unnur, 3 narta, 4 ágeng, 5 andrá, 6 slít, 7 gróa,
12 tíð, 14 rýr, 15 senn, 16 argur, 17 skass, 18 Áslák, 19
æsast, 20 iðna.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Ef þú trúir á kraftaverk um jólin,
skaltu líka trúa á kraftaverk eftir jól.
Galdrar verða ef maður trúir því nógu
mikið. Og þú – fremur en nokkurt annað
merki – kannt að trúa.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú hefur mikla hæfileika en nú er
komin röðin að þér að vera aðdáandi. Við-
urkenndu einstaka kosti ástvina og þú
styður sjálfan þig.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þú ert ánægðastur þegar þú ert
í hlutverki forystusauðs. Ef ekkert vekur
áhuga þinn sérstaklega er málið að skapa
réttu aðstæðurnar.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þegar þig dreymir dreymir þig
stærra en nokkurn annan. Til að afreka
mikið þarf jafnmikið átak og til að afreka
lítið. Láttu þig dreyma stórt og enn
stærra.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Það er mikill munur á að vinna og
leita frama. Þú leitar þangað sem peng-
arnir eru, en alvöru peningar felast í því
að sinna köllun sinni.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Biddu fólk um greiða til að koma
verkefni á koppinn. Þeir sem hjálpa þér
hafa góða tilfinningu gagnvart þér. Sam-
skipti við eldra fólk eru hlaðin visku.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú hefur enn ekki næga peninga. Það
er ekki þér að kenna, heldur er leið þín
ekki leið ríkidæmis. Sama munstur gefur
ekki nýjar niðurstöður. Steingeit auðveld-
ar þér málið.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Einkalífið blómstrar. Það er
yndislegt að kynnast vinum vina sinna.
Eldmóður nýs fólks er endurspeglun á
ótrúlegri orku þinni.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Rómantík er alls staðar í um-
hverfi þínu, þó hún feli ekki í sér að verða
ástfanginn. Kannski ertu með fiðrildi í
maganum út af viðskiptasamningi.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú gefur þér tíma fyrir for-
gangsmálin þín og byrjar að skapa þér
nýtt líf. Í kvöld sýnirðu þakklæti sem ger-
ir gæfumuninn í hegðun ástvinar.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Það eru tveir valkostir í dag.
Veldu þann sem gerir þig hræddari. Æs-
ingurinn er góður fyrir heilsuna. Þeir sem
leita að ást finna hana heima fyrir.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú þarfnast meiri hvatningar og
stuðnings, ekki meiri gagnrýni. Ekki
bjóða fólki inn í líf þitt eða aðstæður sem
gæti staðið í vegi fyrir náttúrulegri þróun
hæfileika þinna.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Eftirmálinn.
Norður
♠G85
♥G874
♦D10873
♣Á
Vestur Austur
♠ÁKD73 ♠94
♥D2 ♥106
♦K9654 ♦Á2
♣10 ♣9875432
Suður
♠1062
♥ÁK953
♦G
♣KDG6
Suður spilar 3♥.
„Á maður nú að fara að henda af sér
háspilunum – hvað kemur næst?“ Það
er von að austur sé hneykslaður. Hann
er skammaður eins og hundur fyrir að
kasta ekki af sér eina bitastæða varn-
arspilinu.
Suður vaki á 1♥, vestur sagði 2♥ til
að sýna spaða og láglit (Michaels) og
norður 3♥. Þar dóu sagnir og sagnhafi
fékk níu slagi. Vestur tók fyrst á
♠ÁKD og síðan fékk vörnin slag á tíg-
ul. En vestri var mikið niðri fyrir í eft-
irmálanum: „Þú áttir að henda tíg-
ulásnum í þriðja spaðann. Þá tek ég á
tígulkóng og spila meiri tígli, sem þú
trompar með tíu og við fáum slag á
trompdrottningu.“
Þetta er rétt athugað, en er hægt að
ætlast til að austur finni slíka vörn við
borðið? Kannski. Sagnir hafa verið
mjög upplýsandi: austur sér að makker
á líklega tígul og þá er bara einn slag
þar að hafa. Skammir vesturs eru alla
vega ekki tilefnislausar.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneyti hafa veriðsameinuð og fengið nýja ráðuneytisstjóra. Hver er
hann?
2 Hvaða tveir forsetar lýðveldisins hafa setið fjögurkjörtímabil, eða 16 ár alls?
3 Nýr maður hefur verið ráðinn bankastjóri Icebank.Hver er hann?
4 Franski framherjinn Nicolas Anelka er sagður á för-um frá Bolton. Til hvaða liðs er sagt að hann sé að
fara?
Svör við spurningum
gærdagsins:
1. Breiðavíkurnefndin er
að ljúka skýrslu sinni um
málið. Hver er formaður
nefndarinnar? Svar: Ró-
bert Spanó. 2. Knatt-
spyrnumaður var í hópi
þeirra sem fengu við-
urkenningu Alþjóðahúss.
Hver er hann? Svar:
Luca Lúkas Kostic. 3.
Hvaða skákmaður hafði
sigur á Friðriksmótinu á dögunum? Svar: Héðinn Steingrímsson.
4. Íslendingur leikur með strengjakvartettinum Pacifica sem verð-
ur stöðugt eftirsóttari. Hver er hljóðfæraleikarinn? Svar: Sig-
urbjörn Bernharðsson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 e5 4. Rf3 exd4
5. Bxc4 Rc6 6. O–O Be6 7. Bb5 Bc5 8.
b4 Bb6 9. a4 a6 10. Bxc6+ bxc6 11.
Rbd2 Rf6 12. Dc2 O–O 13. Dxc6 He8
14. Bb2 Bd7 15. Dc2 De7 16. Rxd4
Dxb4 17. Bc3 Dc5 18. a5 Ba7 19. Hac1
Hac8 20. Hfe1 Dh5 21. Rf1 Rg4 22. f3
Re5 23. Kh1 g6 24. Re3 c6 25. f4 Rg4
26. Rxg4 Bxg4 27. Ba1 Bb8 28. Hf1
Dh6 29. Dc3 f6 30. Db3+ Kg7 31. e5 c5
32. Db7+ Hc7 33. Db6 Hf7 34. Rc6 Bc7
35. Dxc5 Dh4 36. exf6+ Kh6 37. Re7
Bd8 38. Dc4 Hff8
Staðan kom upp í heimsbikarmótinu
í skák sem er nýlokið í Khanty–
Mansiysk í Rússlandi. Ruslan Ponom-
arjov (2705) frá Úkraínu hafði hvítt
gegn indverska stórmeistaranum Kris-
hnan Sasikiran (2661). 39. Rg8+! Kh5
40. f7 He7 41. Bf6 og svartur gafst
upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Hvítur á leik.
dagbók|dægradvöl
Heilsa og lífstíll
Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um
Heilsu og Lífstíll föstudaginn 4.janúar 2008.
Þetta er tíminn til að huga að heilsu sinni og
lífstíl og taka nýja stefnu.
Í þessu blaði verða kynntir fullt af þeim
möguleikum sem í boði eru fyrir þá sem
stefna á heilsuátak og bættan lífstíll í byrjun
ársins 2008.
Spennandi viðtöl og allt sem þú þarft að hafa
í huga varaðndi heilsu og lífstíl.
Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir
í síma 569 1105 eða kata@mbl.is