Morgunblaðið - 03.01.2008, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI
TILNEFND TIL TVEGGJA
GOLDEN GLOBE
VERÐLAUNA M.A
FYRIR BESTA LEIK,
AMY ADAMS.
PATRICK DEMPSEY ÚR
GRAY’S ANATOMY
ÞÁTTUNUM OG AMY
ANDAMS ERU FRÁBÆR
Í SKEMMTILEGUSTU
ÆVINTÝRAMYND
ÁRSINS FRÁ
WALT DISNEY.
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
DAN Í RAUN OG VERU
S T E V E
C A R E L L
„Gamandrama sem
kemur á óvart“
-T.S.K., 24 Stundir
SÝND Í REGNBOGANUM OG SMÁRABÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Sími 564 0000Sími 462 3500
Sími 551 9000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ*
The Golden Compass kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.10 ára
The Golden Compass kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS
Töfraprinsessan m/ísl. tali kl. 3:20 - 5:40
Alvin og íkornarnir m/ísl. tali kl. 4 - 6
Alvin and the C.. m/ensku tali kl. 8 - 10
Duggholufólkið kl. 4 - 6 B.i. 7 ára
Hitman kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Dan in real life kl. 8 - 10:15
The Golden Compass kl. 6 - 8:30 - 11 B.i. 10 ára
We own the night kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Run fat boy run kl. 8 - 10:10
Butterfly on a Wheel kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára
Dan in real life kl. 5:45
La vie en Rose kl. 5:20 B.i. 12 ára
Viðskiptavinir, sem greiða
með korti frá SPRON, fá
20% afslátt
af miðaverði á myndina
EITT STÓRFENGLEGASTA
ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA.
JÓLAMYNDIN 2007.
Bobby Green snéri
baki við fjölskyldu
sinni, en þarf nú
að leggja allt undir
til að bjarga henni
undan mafíunni.
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI
eee
- V.J.V., TOPP5.IS
Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum
frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr
Die Hard 4.0 í fantaformi.
NÚ VERÐUR
ALLT VITLAUST!
ÍKORNARNIR ALVIN,
SÍMON OG THEÓDÓR
SLÁ Í GEGN SEM
SYNGJANDI TRÍÓ!
STÓRSKEMMTILEG
GAMANMYND
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
The Golden Compass kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára
Duggholufólkið kl. 6 B.i. 7 ára
Saw IV Síðasta sýning kl. 10:15 B.i. 16 ára
Atonement Mastercard forsýning kl. 8 2 fyrir 1 B.i. 12 ára
VINSÆLASTA
MYNDIN
Á ÍSLANDI Í
DAG
- Kauptu bíómiðann á netinu -
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíó, Smárabíó og Regnboganum ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Fjörutíu manns skotnir aflögreglunni,“ las ég fyrirfjölskylduna á gamlárs-
kvöld og herti takið utan um
gemsann minn. Þetta var sms frá
Charles, félaga mínum í Kenía.
Ég var fegin að fá lífsmark að ut-
an en las skilaboðin eins og í
leiðslu.
„Útgöngubann frá sex um
kvöld til sex að morgni. Allar
verslanir og markaðir lokaðir.
Allri flugumferð frestað. Bens-
ínskortur. Vegatálmar.“ Tíma-
setningin var hárfín. Á sama tíma
og fjölskylda mín gerði sig klára
til að skjóta árinu upp var verið
að skjóta fólk í kringum félaga
minn. Fjórum klukkustundum fyr-
ir undarlegasta gjörning ársins
var ég áþreifanlega minnt á hvað
atburðir utan Íslands eru þegar
allt kemur til alls nálægt okkur.
Eftirrétturinn var sigldur áborðið og ég veifaði gems-
anum um leið og ég brast á með
ræðu um að ástandið í Kenía væri
afar eldfimt eftir að forsetinn,
Mwai Kibaki, lýsti sig sigurveg-
ara í forsetakosningunum sem
fram fóru fyrir skemmstu. Mikil
reiði braust út í kjölfarið og mót-
frambjóðandinn sakaði forsetann
um kosningasvindl.
Ágreiningurinn hefur snúist
upp í átök á milli þjóðarhópa en
forsetinn og mótframbjóðandinn
tilheyra sínum hópnum hvor.
„Spáið í hvað við búum í stórum
heimi en samt litlum, ha! Á milli
flugeldaskotanna okkar og byssu-
skotanna þar er bara eitt sms.“
Allt í einu fannst mér ég vera
að eyðileggja partíið og ákvað að
hugsa bara frekar í hljóði til fé-
laga minna úti. Í borginni Kisumu
í vesturhluta landsins, þaðan sem
skilaboðin bárust og þar sem
ástandið var einna verst, hafði ég
tvisvar dvalist og fengið frábærar
móttökur.
Eftir á grínaðist ég með að
móttökurnar hefðu líklegast
bjargað geðheilsu foreldra minna.
Í bæði skiptin kom ég til Kisumu
dauðþreytt eftir löng ferðalög og
foreldrar mínir hoppuðu hæð sína
að vita af öllu þessu góða fólki
hugsa svona vel um stelpuna
þeirra.
Þegar árið 2008 gekk í garð oghverfið í Reykjavík virtist við
það að takast á loft í flug-
eldabrjálæðinu fannst mér ég
skyndilega koma úr svo und-
arlegri menningu að mig hálf-
svimaði. Hvaða gjörningur var
þetta eiginlega? Hvað þjóð var
þetta sem breyttist í brjálæðing
fyrir jólin – eyddi milljónum á
mínútu þegar hæst lét í jólagjafa-
flóðinu og birgði sig síðan upp
með mörg hundruð tonnum af
sprengiefni? Landið sem komist
hafði í fyrsta sæti á lífskjaralista
SÞ var svo flott á því að á gaml-
árskvöld kveikti það í peningum.
Skyndilega langaði mig frekar í
svart himinhvolf með ljósgeisl-
anum frá friðarljósinu í Viðey –
en herti mig, hló hátt og minnti
mig á að ég hafði lúmskt gaman
af því að horfa á litadýrðina.
Já, og svo styrktu vonandi
flestir björgunarsveitirnar þegar
þeir keyptu góssið, og áramótin
voru líka ágætis áminning um
hvílík forréttindi það voru að
vera frá landi sem var svo vel-
megandi og friðsælt að einu
sprengjurnar sem þeir sem fædd-
ir voru eftir seinni heimsstyrjöld
þekktu voru púðurkerlingar og
kúlublys.
„En heimurinn er auðvitað allt-
af að minnka og hingað til lands
er náttúrlega flutt fullt af fólki
sem þekkir sprengjur á eigin
skinni,“ tautaði ég.
Fyrstu daga nýja ársins hélt égáfram að velta því fyrir mér
hvað heimurinn er alltaf að
minnka. Sms hingað, tölvupóstur
þangað, netfréttir þaðan – og
heimurinn verður allt í einu svo
fjarskalega smár. Nokkrum
klukkustundum eftir að Benazir
Bhutto hafði verið skotin var ég
komin með svar frá Jamali vini
mínum sem er frá Balukistan í
Pakistan.
„Þessi hörmulegi atburður er
verulegt bakslag fyrir alla þá sem
hafa barist við að losna við her-
inn og Musharraf úr stjórnmál-
unum.“ Jamali var ákaflega sorg-
mæddur.
Meðan ég skoðaði aftur tölvu-
póstinn frá honum og skrifaði
þessa hugleiðingu barst nýtt sms
frá Kisumu í Kenía. Hinn 2. jan-
úar hafði fjöldi fólks í viðbót ver-
ið skotinn: „Enginn matur, ekkert
vatn, ekkert rafmagn, bankar lok-
aðir.“
Ég lagði frá mér símann, gekk
út og fannst að á landinu sem
Sameinuðu þjóðirnar fullyrtu að
best væri að búa á ætti frið-
arljósið í Viðey að vera kveikt
alla vetrarmánuðina. Internet og
farsímar hjálpa okkur að skilja
og muna að við tilheyrum öll
sama heimi – það geta friðarljós
líka gert.
Útgöngubann og 800 tonn af flugeldum
AF LISTUM
Sigríður Víðis Jónsdóttir
» „Spáið í hvað við bú-um í stórum heimi en
samt litlum, ha! Á milli
flugeldaskotanna okkar
og byssuskotanna þar
er bara eitt sms …“
Andstæður Á sama tíma og flugeldaskothríðin hófst á Íslandi var verið að skjóta fólk í Kenía. Á Íslandi, landinu
sem Sameinuðu þjóðirnar fullyrtu að best væri að búa á, ætti friðarljósið í Viðey að vera kveikt allan veturinn.
sigridurvidis@yahoo.com
Reuters (C) MOTIV, Jón Svavarsson