Morgunblaðið - 03.01.2008, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 3. JANÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
SÝND Í ÁLFABAKKA
eeee
„American gangster er
vönduð og tilþrifamikil“
- S.V., MBL
eeee
,,Virkilega vönduð glæpamynd
í anda þeirra sígildu.”
- LIB, TOPP5.IS
„Óskarsakademían mun standa á
öndinni... toppmynd í alla staði.“
Dóri DNA - DV
SÝND Í ÁLFABAKKA
Viðskiptavinir, sem greiða
með korti frá SPRON, fá
20% afslátt
af miðaverði á myndina
SÝND Í KEFLAVÍK
FRED CLAUS kl. 12:30 - 3 LEYFÐ
BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 1- 3:30 LEYFÐ
BEE MOVIE m/ensku tali kl. 1 - 5:30 LEYFÐ
SYDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ
AMERICAN GANGSTER kl. 10:40 B.i.16.ára
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
STÆRSTA ÆVINTÝRI VETRARINS
ER UM ÞAÐ BIL AÐ HEFJAST.
VINSÆLASTA MYNDIN
Í BANDARÍKJUNUM Í DAG.
NATIONAL TREASURE 2 kl. 3 - 5:30 - 8D - 10:40D B.i.12 ára DIGITAL
NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 -10:40 LÚXUS VIP
I AM LEGEND kl. 5:30 - 8 - 8:20 -10:30 -10:40 B.i.14 ára DIGITAL
I AM LEGEND kl. 12:30 - 3 - 5:30 LÚXUS VIP
TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 12:30D - 3D - 5:30D LEYFÐ DIGITAL
ENCHANTED m/ensku tali kl. 1 - 3:30 - 5:50 - 8:10 - 10:30 LEYFÐ
NATIONAL TREASURE 2 kl. 5:30D - 8D -10:40D B.i.12 ára DIGITAL
I AM LEGEND kl. 8D -10:10D B.i.14 ára DIGITAL
TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 1:30D - 3:40D LEYFÐ DIGITAL
ENCHANTED m/ensku tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ
FRED CLAUS kl. 10:10 LEYFÐ
BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 1:30D - 3:30D LEYFÐ DIGITAL
BEOWULF kl. 5:503D B.i.12 ára 3D-DIGITAL
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Á SELFOSSSISÝND Í KEFLAVÍKSÝND Í ÁLFABAKKA
WWW.SAMBIO.IS SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDIVERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á
ÞAÐ gerðist ýmislegt í plötusölunni
seinustu viku ársins 2007. Til dæm-
is náðu Álftagerðisbræður efsta
sætinu af Páli Óskari sem hafði
hreiðrað um sig þar seinustu vikur.
Á seinasta ári voru tuttugu ár liðin
frá því að Álftagerðisbræður sungu
fyrst saman opinberlega og af því
tilefni kom frá þeim diskurinn Tví-
tugir; Skála og syngja fyrir nýliðin
jól og situr hann nú á toppi Tónlist-
ans eftir að hafa dúsað í þriðja sæt-
inu í seinustu viku.
Langt er síðan erlendur diskur
gerði atlögu að toppsæti listans en í
öðru sæti þessa vikuna sitja elli-
smellirnir í Eagles og diskur þeirra
Long Road Out of Eden. Dómur um
plötuna birtist í Morgunblaðinu í
haust og fékk hún þrjár stjörnur af
fimm mögulegum. Þetta er fyrsta
hljóðversplata Eagles í 28 ár og
ætti ekki að valda gömlu eða nýjum
aðdáendum sveitarinnar von-
brigðum.
Mugison hífir sig síðan upp úr
fimmta sæti í það þriðja á milli
vikna með Mugiboogie.
Athygli vekur að safnplatan
Myndin af þér með hinum ástsæla
söngvara Vilhjálmi Vilhjálmssyni
er ekki á lista nú þrátt fyrir að hafa
setið í öðru sætinu í seinustu viku.
Platan mun vera algjörlega uppseld
hjá þeim plötubúðum sem að Tón-
listanum koma.
!
"#$
%&&'(
)# !
"#$
%&&'(
*$+
, #,#
$
-
%./ %#
#.+# &
.012
%#/ 4 (0*"506*#0
&#"
78 9$0
1 0%:0
"
;0":8 )"0
<"0
<"0
;"& #
=0 "$0""
"!>078 )"0
'?
3:8 0
@% #
% 2&
<"0
" 9 (
%:>0!" 3 )0 "0
.A > $
!
" #$% &'$(
) *(
&
+(,(!-.(,#/!
0-1 ,2
' 1 (,( 1 ( . &
3 $45
6(77
89 (
:*,!-,
; . <1$=) *
:
6(,-
1(":
<1.>1
3 $. 5"4;(.
;. 4
0-(
577
3$#4
*
#%%#
565
7 /
!
!
!
8%
9
!
!
!
:
!%/;
,
012 !
!
!
#,#
$ 7 1./# .<=>.?@ %#% B0 :#
> "
3:8 0
78 9$0
%#55"& 0
CB)0!D1!$D
5""
" 04ECB(8 3" 0
&0
0"& $2
FG ?30!>0
'?
% E#0
30#
%0#B0"
& EH)0B"#
/"
2+
"
#
3:8 0
;0":8 )"0
B #
1"!0%
0!"
?( .&3 $
"(,
/( &
3*! *@
/ **
; ,(, .
> A+;.(>1 B
($$89(
;CC*(;((
(
D(. !-&
E@&!4 .
" A 1(6 (
/1 $: F
" (" +.(
G@ ( 1!HI
"
@
)'(
!
!
565
!
*
-3# *
%
%
+3
!
!%/;
9!
*
*
!
!
2
!%/;
Álftagerðisbræður
ná efsta sætinu
Morgunblaðið/Eggert
Bubbi Ísbjarnarblús í stórsveit-
arútgáfu slær í gegn.
EITT jólalag situr eftir á Lagalist-
anum þessa vikuna. Það eru grínist-
arnir í Baggalúti sem eru í ellefta
sæti með „Ég kemst í jólafíling“.
Líklega eiga þeir eftir að síga niður
listann næstu vikur enda jólafíling-
urinn víðsfjarri flestum að þrett-
ándanum loknum.
Annars er fyrsta sæti listans
óbreytt frá seinustu viku og nokkr-
um vikum þar á undan. Landinn
virðist ekki geta fengið sig full-
saddann af gleðipinnunum í
Sprengjuhöllinni og lagi þeirra
„Keyrum yfir Ísland“. Gaman verð-
ur að sjá hvort eitthvað breytist í
þeim efnum á nýju ári.
Önnur íslensk hljómsveit skipuð
ungum karlmönnum, Hjálmar, er í
öðru sæti með lagið „Leiðin okkar
allra“. Þeir skiptu um sæti við Pál
Óskar á milli vikna sem færði sig
niður í þriðja sætið með „Betra líf“.
Inn í fjórða sætið með stóru
stökki kemur sjálfur Bubbi Morth-
ens og lagið „Ísbjarnarblús“ flutt
með aðstoð Stórsveitar Reykjavík-
ur. Það er einmitt á morgun og
hinn sem tvennir nýárstónleikar
Bubba og Stórsveitar Reykjavíkur
fara fram í Laugardalshöllinni þar
sem gömul og ný lög Bubba verða
flutt í stórsveitarbúningi.
Magnús Þór Sigmundsson kemst
einn nýr inn á lista með lagið
„Bright and Sunny Day“.
Bubbi kemur sterk-
ur inn með stórsveit