Morgunblaðið - 28.02.2008, Side 45

Morgunblaðið - 28.02.2008, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2008 45 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Ívanov Mið 5/3 aukas. kl. 20:00 U Fim 6/3 aukas. kl. 20:00 Ö Lau 8/3 kl. 20:00 Ö Sun 9/3 kl. 20:00 Ö Mið 12/3 kl. 20:00 Fim 13/3 kl. 20:00 Allra síðasta sýn. 16/3 Skilaboðaskjóðan Sun 2/3 kl. 14:00 U Sun 2/3 aukas. kl. 17:00 Ö Sun 9/3 kl. 14:00 U Sun 16/3 kl. 14:00 U Sun 30/3 kl. 14:00 Ö Sun 30/3 kl. 17:00 Sun 6/4 kl. 14:00 Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 20/4 kl. 14:00 Sýningum í vor lýkur 20/4 Engisprettur Fim 27/3 frums. kl. 20:00 Fös 28/3 2. sýn kl. 20:00 Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Fös 4/4 4. sýn. kl. 20:00 Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 Sólarferð Fös 7/3 6. sýn. kl. 20:00 U Fös 14/3 7. sýn. kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 16:00 Ö Lau 15/3 8. sýn. kl. 20:00 U Þri 18/3 kl. 14:00 U Lau 29/3 kl. 16:00 Lau 29/3 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 16:00 Lau 5/4 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 16:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 16:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Ath. siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Lau 1/3 kl. 20:00 Ö Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 norway.today Fim 28/2 kl. 13:00 U sýnt í kassanum Fös 29/2 kl. 20:00 sýnt í kassanum Þri 4/3 kl. 20:00 U sýnt í kassanum Miðaverð 1500 kr. Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Fös 29/2 kl. 20:00 Ö Lau 1/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Kúlan Pétur og úlfurinn Sun 2/3 kl. 13:30 U Sun 2/3 kl. 15:00 Sun 9/3 kl. 13:30 Aðeins þessar sýningar! Skoppa og Skrítla í söngleik Fim 3/4 frums. kl. 17:00 Lau 5/4 kl. 11:00 Lau 5/4 kl. 12:15 Sun 6/4 kl. 11:00 Sun 6/4 kl. 12:15 Lau 12/4 kl. 11:00 Lau 12/4 kl. 12:15 Sun 13/4 kl. 11:00 Sun 13/4 kl. 12:15 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fim 28/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 20:00 U Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Eagles-Heiðurstónleikar (Stóra sviðið) Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 22:30 Aðeins tvær sýningar Gosi (Stóra sviðið) Lau 1/3 kl. 14:00 U Sun 2/3 kl. 14:00 U Lau 8/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Sun 16/3 kl. 14:00 Lau 29/3 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Fös 29/2 kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fös 29/2 kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 U Fim 6/3 kl. 20:00 U Lau 8/3 kl. 20:00 U Fim 13/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Kommúnan (Nýja Sviðið) Þri 4/3 kl. 20:00 U Mið 5/3 kl. 20:00 U Fim 6/3 kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 20:00 U Mán 10/3 kl. 20:00 U Þri 11/3 kl. 20:00 Ö Mið 12/3 kl. 20:00 U Fim 13/3 kl. 20:00 U Fös 14/3 kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 20:00 U Sun 16/3 kl. 20:00 U Mán 17/3 kl. 20:00 Þri 18/3 kl. 20:00 Fim 20/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Í samst við Vesturport LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 28/2 kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 14:00 Ö Lík í óskilum (Litla svið) Fös 29/2 kl. 20:00 U Fim 6/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið) Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Samst. Draumasmiðju og ÍD Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar ) Fim 28/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 19:00 U Fös 29/2 aukas kl. 22:30 Ö Lau 1/3 kl. 19:00 U Lau 1/3 aukas kl. 22:30 U Sun 2/3 kl. 20:00 U Fim 6/3 kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 19:00 U Fös 7/3 aukas kl. 22:30 Ö Lau 8/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 aukas kl. 22:30 U Sun 9/3 aukas kl. 20:00 U Fim 13/3 aukas kl. 20:00 U Fös 14/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 aukas kl. 22:30 U Sun 16/3 aukas kl. 20:00 U Mið 19/3 aukas kl. 19:00 U Fim 20/3 aukas kl. 19:00 U Fim 20/3 aukas kl. 22:30 Ö Lau 22/3 kl. 19:00 U Lau 22/3 kl. 22:30 Ö ný aukas Fim 27/3 aukas kl. 20:00 Ö Fös 28/3 kl. 19:00 U Lau 29/3 kl. 19:00 U Sun 30/3 ný aukas kl. 20:00 Fim 3/4 ný aukas kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 19:00 U Lau 5/4 kl. 19:00 U Sun 6/4 ný aukas kl. 20:00 Fös 11/4 ný aukas kl. 19:00 Lau 12/4 kl. 19:00 Ö ný aukas Lau 12/4 ný aukas kl. 22:30 Sun 13/4 ný aukas kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 19:00 Ö ný aukas Sýningum lýkur í apríl! Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 1/3 9. sýn. kl. 20:00 Lau 8/3 10. sýn. kl. 20:00 Ö New York City Players (Hafnarfjarðarleikhúsið) Mið 5/3 kl. 20:00 ode to the man who kneels Fim 6/3 kl. 20:00 ode to the man who kneels Fös 7/3 kl. 20:00 ode to the man who kneels Lau 8/3 kl. 15:00 ode to the man who kneels Lókal, alþjóðleg leiklistarhátíð 6926926 | thora@lokal.is Ode To the Man Who Kneels (Hafnafjarðarleikhúsið) Mið 5/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 15:00 No Dice (Sætún 8 (Gamla Heimilistækjahúsið)) Lau 8/3 2. sýn. kl. 20:00 Sun 9/3 3. sýn. kl. 17:00 Nature Theater of Oklahom L´Effet de Serge ( Smiðjan/Leikrými Listaháskólans við Sölvhólsgötu. ) Fim 6/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 17:00 Baðstofan (Þjóðleikhúsið/Kassinn) Fim 6/3 kl. 20:00 sýnt í kassanum Óþelló, Desdemóna og Jagó (Borgarleikhús/Litla Sviðið) Fös 7/3 kl. 20:00 aðeins þessi eina sýn. Hér og Nú (Borgarleikhúsið/Nýja sviðið) Sun 9/3 kl. 15:00 aðeins þessi eina sýn. The Talking Tree (Tjarnarbíó) Sun 9/3 kl. 22:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Fös 29/2 aukas. kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 U Mið 5/3 aukas. kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 20:00 U Sun 9/3 kl. 20:00 U Mið 12/3 aukas. kl. 20:00 U Lau 15/3 aukas. kl. 20:00 Ö Mán 17/3 aukas. kl. 20:00 U Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15 Pabbinn Fim 28/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó) Lau 1/3 kl. 20:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00 Revíusöngvar Fim 28/2 kl. 20:00 Flutningarnir Sun 2/3 kl. 14:00 Fim 6/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Fim 13/3 kl. 14:00 Sauth River Band Lau 1/3 kl. 16:00 Swing -Lindy Hop Dansiball Sun 2/3 kl. 20:00 Tvær systur Lau 26/4 frums. kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning)) Sun 16/3 frums. kl. 17:00 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 5/3 kl. 10:00 F leikskólinn hof Sun 9/3 kl. 16:00 U Mið 19/3 kl. 13:00 U Sun 6/4 kl. 14:00 F heiðarskóli Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Mið 5/3 kl. 09:30 F bæjarbíó Mið 5/3 kl. 10:30 F bæjarbíó Fim 27/3 kl. 10:30 F leikskólinn hlíðarendi Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 4/3 kl. 10:30 F kvistaborg Fim 6/3 kl. 09:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Fim 6/3 kl. 10:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Mið 26/3 kl. 09:30 F laugaland ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Fös 29/2 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Gísli Súrsson (Ferðasýning) Mán 3/3 kl. 10:00 F myllubakkaskóli Mið 5/3 bæjarbíó kl. 13:00 Skrímsli (Ferðasýning) Fös 7/3 brúarskóli kl. 10:00 Vestfirskur húslestur - Gestur Pálsson (Bókasafnið Ísafirði) Lau 15/3 kl. 14:00 Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Lau 22/3 kl. 15:00 U 150 sýn. Lau 22/3 kl. 20:00 U Lau 29/3 kl. 15:00 U Lau 29/3 kl. 20:00 U Lau 12/4 kl. 15:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fim 28/2 kl. 20:00 Ö Fös 29/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 16:00 U Lau 8/3 kl. 15:00 Lau 8/3 aukas. kl. 20:00 Ö Sun 9/3 kl. 16:00 U Fim 13/3 aukas. kl. 20:00 Sun 16/3 aukas. kl. 16:00 Mið 19/3 kl. 20:00 Ö Fim 20/3 kl. 20:00 U skírdagur Fös 21/3 kl. 20:00 U föstudagurinn langi Mán 24/3 kl. 20:00 annar í páskum Sun 30/3 kl. 16:00 Ö Fim 3/4 kl. 20:00 Ö Lau 5/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Mán 3/3 fors. kl. 09:00 F Mán 3/3 fors. kl. 11:00 F Mið 2/4 kl. 14:00 F réttarholtsskóli Eldfærin (Ferðasýning) Fim 28/2 kl. 09:00 F hvaleyrarskóli Fös 28/3 kl. 10:00 F smárahvammi Sun 6/4 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Mán 10/3 kl. 13:00 F garðaskóli Fim 13/3 kl. 12:00 F háskólinn í rvk. Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mið 5/3 kl. 10:00 F foldaskóli. Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is The talking tree Sun 9/3 kl. 22:00 www.lokal.is Fjalakötturinn - kvikmyndaklúbbur Sun 2/3 kl. 15:00 så som i himmelen Sun 2/3 requiem kl. 17:30 Sun 2/3 kl. 20:00 leinwandfieber Sun 2/3 kl. 22:00 menneskenes land Mán 3/3 yella kl. 17:00 Mán 3/3 kl. 20:00 menneskenes land ˘ min film om grønland Mán 3/3 yella kl. 22:00 Mán 10/3 kl. 17:00 leinwandfieber Mán 10/3 kl. 20:00 suden vuosi Mán 10/3 yella kl. 22:00 www.fjalakottur.is Nosferatu: Í skugga vampírunnar Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Lau 1/3 aukas. kl. 17:00 Leikfélag MR-Herranótt ANDRÉ Bachmann er með gildari hjartavöðva en flest við hin og um áratugaskeið hefur þessi óbilandi gleðigjafi lagt mikla atorku í að að- stoða þá sem minna mega sín með einum eða öðrum hætti. Hann hefur staðið fyrir ótal söngskemmtunum og vasast í plötuútgáfu sem að þessu miða en engu að síður er nokkuð um liðið síðan þessi „konungur kokk- teiltónanna“ læddi frá sér sólóplötu. Það var árið 1995 þegar Til þín kom út og víst að aðdáendur munu taka þessari nýju skífu fagnandi. André fer enda alla leið í hugmyndavinn- unni, hann undirstrikar stöðu sína sem „krúnukarls“ (e. crooner) með skemmtilegri myndasyrpu í bækl- ingi og lagavalið tekur þá til slagara í þessum geira, hvort heldur héðan af Íslandi eða erlendis frá. „Án þín“ eftir þá Jón Múla og Jónas Árna- syni og „Tondeleyó“ eftir Sigfús Halldórsson kúra notalega innan um þungavigtarlög eins og „Smoke gets in your eyes“ (hér „Reyk í aug- un slær“) og „Fly me to the moon“ (hér „Fljúgum út í geim“). André syngur þetta hæfilega með sínu nefi, stundum virkar fraseringar ein- kennilega en það sem á vantar þar bætir hann upp með auðheyranlegri ástríðu. Einvalalið hljóðfæraleikara sér um undirleik sem er pottþéttur út í gegn. Fyrst og síðast er þó um heiðarlegt og sannferðugt verk að ræða, Gleðigjafinn gefur allt sitt að vanda og hann má vera stoltur af þessu framtaki sínu eins og öðru því sem hann hefur tekið sér fyrir hend- ur. Gleðigjafinn TÓNLIST Geisladiskur André Bachmann – Með kærri kveðjubbbmn Arnar Eggert Thoroddsen Í MORGUNBLAÐINU í gær var spurt hvort Íslensku tónlistarverð- launin væru tímalaus í ljósi þess að breiðskífa Forgotten Lores, Frá heimsenda, hlýtur tilnefningu til verðlaunanna. Platan kom út árið 2006 en ver- ið er að veita verðlaun fyrir ár- ið 2007. Í tilefni af þessu vill Eið- ur Arnarsson sem situr í stjórn ÍTV koma eftir- farandi á fram- færi: „Hingað til hefur tímabil ÍTV miðast við um það bil 20. nóvember á tilteknu ári til um það bil 20. nóv- ember ári síðar og skilafrestur á hljómplötum og öðrum verkum hef- ur afmarkast af því. Tilnefningar voru svo kunngerðar í upphafi des- embermánaðar. Sú breyting var hins vegar gerð í þetta sinn að nú og framvegis af- markast tímabil ÍTV af dagatals- árinu öllu. Þessi breyting gerir það að verkum að tímabilið frá 22. nóv- ember 2006 til 31. desember 2006 verður að telja með í þetta sinn svo það falli ekki niður „dautt og ómerkt“ í samhengi við ÍTV. Tíma- bil ÍTV í þetta sinn er því frá 22. nóvember 2006 til 31. desember 2007 en verður dagatalsárið héðan í frá. Geimsteinn, útgefandi hljómplötu Forgotten Lores, Frá heimsenda, hefur staðfest að platan kom út í byrjun desember 2006 og hún er því gjaldgeng.“ Athugasemd vegna ÍTV Eiður Arnarson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.