Morgunblaðið - 12.04.2008, Síða 49

Morgunblaðið - 12.04.2008, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008 49 FÖSTUDAGUR 11. APRÍL KL. 16 FIÐLUTÓNLEIKAR – LHÍ. GUÐNÝ ÞÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir! LAUGARDAGUR 12. APRÍL KL. 17 TÍBRÁ: PÍANÓTÓNLEIKAR IVAN KLÁNSKÝ TUNGLSKINSSÓNATAN, NÆTURLJÓÐ CHOPINS O.FL. SLAGHÖRPUSNILLD! SUNNUDAGUR 13. APRÍL KL. 16 KLARÍNETTUTÓNLEIKAR - LHÍ KRISTJÁN RÚNARSSON Aðgangur ókeypis, allir velkomnir! FIMMTUDAGUR 17. APRÍL KL. 20 VORVÍSUR SÖNGSYSTRA KVENNAKÓR KÓPAVOGS HVERS VIRÐI ER ÉG? NÝR GAMANLEIKUR ÚR SMIÐJU BJARNA HAUKS ÞÓRSS. UPPSELT Á FYRSTU FJÓRAR SÝNINGAR. LAUSIR MIÐAR LAUG. 19/4 KL. 21 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 13/4 kl. 14:00 U Sun 20/4 kl. 14:00 U Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 U Sýningar hefjast að nýju í haust Ástin er diskó - lífið er pönk Fim 1/5 frums. kl. 20:00 U Fös 2/5 2. sýn. kl. 20:00 Mið 7/5 3. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 4. sýn. kl. 20:00 Lau 10/5 5. sýn. kl. 20:00 Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Fös 16/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 17/5 8. sýn. kl. 20:00 Engisprettur Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 24/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Sólarferð Lau 12/4 kl. 16:00 Ö Lau 12/4 kl. 20:00 U Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 16:00 Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Munið siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Lau 12/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Sýningum að ljúka Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Ö Lau 26/4 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Sýningum að ljúka Sá ljóti Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Lau 12/4 kl. 11:00 U Lau 12/4 kl. 12:15 U Sun 13/4 kl. 11:00 U Sun 13/4 kl. 12:15 U Sun 13/4 kl. 14:00 U Lau 19/4 kl. 11:00 U Lau 19/4 kl. 12:15 U Sun 20/4 kl. 11:00 U Sun 20/4 kl. 12:15 U Fim 24/4 kl. 11:00 U Fim 24/4 kl. 12:15 Ö Fim 24/4 kl. 14:00 Ö Lau 26/4 kl. 11:00 Lau 26/4 kl. 12:15 Sun 27/4 kl. 11:00 Sun 27/4 kl. 12:15 Fim 1/5 kl. 11:00 Fim 1/5 kl. 12:15 Lau 10/5 kl. 12:15 Ath. sýningar á sumardaginn fyrsta Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. ÁST (Nýja Sviðið) Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 12/4 kl. 20:00 U Sun 13/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 20:00 U Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Sun 13/4 kl. 14:00 U Sun 20/4 kl. 14:00 Sun 27/4 kl. 14:00 Ö Sun 4/5 kl. 14:00 Sun 18/5 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Síðustu sýningar Kommúnan (Nýja Sviðið) Sun 27/4 kl. 20:00 Fös 2/5 kl. 20:00 Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR Á ÍSLANDI Í MAI LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 17/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Mið 23/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 U sýn. nr 100 Sönglist (Nýja sviðið) Mán 14/4 kl. 18:00 Mán 14/4 kl. 20:30 Þri 15/4 kl. 18:00 Þri 15/4 kl. 20:30 Mið 16/4 kl. 18:00 Mið 16/4 kl. 20:30 Mán 21/4 kl. 18:00 Mán 21/4 kl. 20:30 Þri 22/4 kl. 18:00 Þri 22/4 kl. 20:30 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Lau 12/4 kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 22:30 U Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Fös 18/4 kl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:30 Ö Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 U Sun 20/4 ný sýn kl. 16:00 Ö Mið 23/4 ný sýn kl. 19:00 Fös 25/4 kl. 19:00 Ö ný aukas Fös 25/4 ný aukas kl. 22:30 Lau 26/4 kl. 19:00 U Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Lau 12/4 13. kortkl. 19:00 U Lau 12/4 ný sýn kl. 22:00 Ö Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U Fös 18/4 ný sýn kl. 22:00 Ö Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:00 U Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U Fös 25/4 18. kortkl. 19:00 U Fös 25/4 ný sýn kl. 22:00 Lau 26/4 ný sýn kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is 39? vika - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Sun 13/4 kl. 20:00 Mið 16/4 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fim 24/4 kl. 14:00 F grindavík Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 17/4 kl. 10:00 F fannahlíð hvalfirði Fim 24/4 kl. 15:30 F félagsheimilið hvammstanga Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 22/4 rofaborgkl. 10:00 F Sæmundur fróði (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 23/4 kl. 10:00 F hvolsskóli Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cosi fan tutte - Óperustúdíó Íslensku óperunnar Sun 13/4 kl. 20:00 U Þri 15/4 aukas. kl. 20:00 Aðeins þessar sýningar! Tónleikar Sir Willard White helgaðir Paul Robeson Þri 29/4 kl. 20:00 Dagbók Önnu Frank Sun 25/5 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Þorsteinsvaka , Þorsteinn frá Hamri 70 ára Mán 14/4 kl. 17:00 Mán 21/4 kl. 17:00 Systur Fös 2/5 frums. kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 10/5 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 12/4 2. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00 Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00 Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Sun 13/4 kl. 11:00 F langholtskirkja Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U Fim 24/4 aukas. kl. 20:30 U Fös 25/4 aukas. kl. 20:00 Ö Lau 26/4 aukas. kl. 20:00 Ö Fös 2/5 kl. 20:00 U Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 Ö Lau 10/5 kl. 15:00 U Lau 10/5 kl. 20:00 Ö Fim 15/5 kl. 14:00 Ö ath. br. sýn.artíma Fös 16/5 kl. 20:00 Mið 21/5 aukas. kl. 15:00 Fös 23/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 16:00 Mið 28/5 kl. 17:00 U ath breyttan sýn.artíma Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U Fös 6/6 kl. 20:00 Lau 7/6 kl. 15:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 12/4 kl. 15:00 Ö Lau 12/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 U Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 U Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U Lau 7/6 kl. 20:00 Sun 8/6 kl. 16:00 Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 19/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00 NÍU stórsveitir verða með samfellda tónleika allan eft- irmiðdaginn í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það er Stór- sveit Reykjavíkur sem stendur fyrir þessu Stórsveitam- araþoni, eins og hún hefur gert á hverju ári í tólf ár. Flytjendur eru um 150 talsins og á öllum aldri, allt frá tíu ára upp í sjötugt. Sumir eru rétt að byrja að læra á hljóð- færi en aðrir eiga áratuga reynslu að baki. Tólf ára gamall saxófónleikari, Kári Ísleifsson, er einn þeirra sem koma fram á laugardaginn. Hann er í Smá- sveit Tónlistarskóla Seltjarnarness ásamt fleiri krökkum í fjórða til sjöunda bekk. „Ég er búinn að spila á saxófón í svona þrjú ár,“ segir Kári. „Ég var alltaf syngjandi áður en ég byrjaði.“ Honum líkar mun betur að spila í hljómsveit en einn síns liðs. „Það minnkar stressið og hljómurinn verður betri.“ Kári hikar ekki þegar hann er spurður hvort hann eigi sér fyrirmynd í saxófónleiknum. „Já, Sigurð Flosa- son.“ Sigurður Flosason er einmitt einn þeirra sem stendur að baki Stórsveitamaraþoninu og segir að sífellt fleiri stórsveitir verði til með hverju árinu. „Það eru greinilega fleiri tónlistarskólar og áhugamenn að taka sig til og fara út í svona tónlistarflutning,“ segir hann og metur það svo að áhugi á djasstónlist sé að aukast og þetta sé ein afleið- ing þess. Maraþonið hefst klukkan eitt með tónleikum Stór- sveitar Reykjavíkur og síðan tekur hver hljómsveitin við af annarri fram til 17.30. Ekki er gerð krafa til þess að áheyrendur sitji sem fastast allan tímann, heldur eru þeir hvattir til þess að koma við og hlusta eftir því sem þeim hentar. „Við vonum að sem flestir nýti sér það og rölti til okkar í bænum,“ segir Sigurður. Morgunblaðið/Ómar Smásveit Krakkar á aldrinum níu til tólf ára skipa Smásveit Tónlistar- skóla Seltjarnarness sem spilar klukkan tvö í Stórsveitarmaraþoninu á morgun. Kári Ísleifsson er á miðri myndinni. Lúðrablástur í Ráðhúsinu GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Kristbjörg Kjeld leikkona og Oddný Sturludótt- ir borgarfulltrúi. Á milli þess sem þær velta fyrir sér m.a. „fénögl“ og „Parísarhjól“ botna þær þennan fyrripart: Vegfarenda loka leið, leggja þvert á stræti. Um nýliðna helgi var fyrripart- urinn þessi: Sem korktappi í kólgusjó krónan litla skoppar. Í þættinum botnaði Þórarinn Már Baldursson tvisvar, en keimlíkt: En feit og sælleg suðrí mó sauðahjörðin kroppar. Meðan fólk í friði og ró fær sér spólu og poppar. Davíð Þór Jónsson sá fyrir sér tvenns konar framtíð: Innan skamms hún eflaust þó endanlega floppar. Merkilegt hvað þola þó þessir litlu koppar. Úr hópi hlustenda botnaði Jónas Frímannsson: Hún er orðin eins og fló, er á skinni hoppar. Orð skulu standa Þvert á stræti Hlustendur geta sent sína botna og allan annan fróðleik í netfangið ord@ruv.is eða bréfleiðis til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.