Morgunblaðið - 04.05.2008, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. MAÍ 2008 63
eeeee
-S.M.E., Mannlíf
eeee
- S.S. , X-ið FM 9.77
500 KR. Í BÍÓ
- V.J.V.,
TOPP5.IS/FBL
“Tryllingslegt hnefahögg
í andlitið!”
- S.V., MBL
- K.H.G., DV
bíóDAGARREGNBOGINN11.-30. APRÍL
GRÆNA ljóssiNs
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
FRÁBÆR SPENNUTRYLLIR MEÐ JESSICU ALBA OG
HAYDEN CHRISTENSEN Í AÐALHLUTVERKUM.
Á HVERJU ÁRI VAKNAR
EINN AF HVERJUM 700
Á MEÐAN Á
SKURÐAÐGERÐ
STENDUR.
ÞEGAR ÞAU PLÖNUÐU
AÐ DREPA
EIGINMANN HENNAR
ÞÁ GRUNAÐI ÞAU EKKI
AÐ HANN YRÐI
EINN AF ÞESSUM 700
SEM VÆRU MEÐ
FULLA MEÐVITUND!
eee
- 24 stundir
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS!
50.000 MANNS!
SÝND Í REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
OG REGNBOGANUM
- S.V., MBL
eee
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
Sýnd kl. 8 og 10:15
-bara lúxus
Sími 553 2075
10:30
Stærsta kvikmyndahús landsins
eeee
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30
- H.J., MBL
eeeeVe
rð aðeins
550 kr.
Sýnd kl. 8 og 10:15
Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. taliSýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!
eeee
“Ein besta
gamanmynd
ársins”
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
-S.V., MBL
eeee
- 24 stundir
2 VIKUR Á TOPPNUM!
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
TILBOÐ
Í
BÍÓ
l
ATH:
Á UNDAN MYNDINNI
VERÐUR FRUMSÝNT
FRÁBÆRT MYNDSKEIÐ
(TRAILER)
ÚR ICE AGE 3!
SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali
Made of Honour kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15
Street Kings kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Awake kl. 10 B.i. 16 ára
21 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Brúðguminn íslenskur texti kl. 4 - 6 - 8 B.i. 7 ára
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
„ATH SÉRSTAKT LEYNIATRIÐI ER AÐ MYND LOKINNI
(EFTIR LEIKARA/CREDIT LISTANUM)“
BRESKA söngkonan Amy Wine-
house mun ekki vera lengur inni í
myndinni sem söngvari og meðhöf-
undur titillagsins í næstu James
Bond-kvikmynd. Upptökustjórinn
Mark Ronson, sem hefur unnið mik-
ið með Winehouse, mun hafa misst
þolinmæðina gagnvart henni í upp-
tökuverinu, sökum meints vitleys-
isgangs söngkonunnar.
Ákvörðun Ronsons féll söngkon-
unni ekki vel í geð. „Við unnum að
laginu en lukum ekki við það,“ seg-
ir Ronson. Ég held að það verði
ekki af þessu nema eitthvert
kraftaverk verði, lagið verði tekið
upp og einhver syngi inn á það. Ég
er ekki viss um að Amy sé reiðubú-
in að vinna við tónlist á þessari
stundu.“
Winehouse mun vera reið yfir því
að Ronson, sem var maðurinn bak
við aðra hljómplötu hennar, Back
To Black, hafi talað opinberalega
um vandamálin við upptökuna. Vin-
ir hennar hafa áhyggjur af því að
vinslitin kunni að hafa alvarlegar
afleiðingar fyrir söngkonuna sem
glími þegar við ýmis vandamál, svo
sem eiturlyfjafíkn.
„Mark hefur alltaf haft mjög góð
áhrif á Amy,“ sagði einn vinanna.
„Honum var virkilega annt um vel-
ferð hennar og í tónlistinni virtist
hann vera sá eini sem gat dregið
hana inn í hljóðver. Án hvatningar
hans er full ástæða til að hafa
áhyggjur.“
Talsmaður Winehouse sagði Ron-
son hafa kynnt lag fyrir henni en
þau hefðu ekki verið sammála um
stefnuna sem tónsmíðin ætti að
taka. „Við erum þó viss um þau
halda áfram að skapa frábæra tón-
list saman.“
Winehouse syngur
ekki fyrir Bond
Reuters
Ódæl Amy Winehouse er lítið fyrir
hljóðversvinnu þessa dagana.
PATSY Kensit heldur áfram að
halla sér að tónlistarmönnum.
Hún mun nú aftur tekin saman við
skífuþeytarann Jeremy Healy, en
þau slitu trúlofun sinni í mars. Í
vikunni var hún aftur kominn með
stóran trúlofunarhringinn á fing-
urinn og unnustann upp á arminn.
Allir þrír fyrrverandi eigin-
menn Kensit eru tónlistarmenn.
Árið 1988 giftist hún Dan Donov-
an úr Big Audio Dynamite, árið
1992 Jim Kerr söngvara Simple
Minds og árið 1997 gengu þau
Liam Gallagher úr Oasis í hjóna-
band.
Að giftast enn einum
úr tónlistinni
Skilin Hér er Kensit ásamt síðasta
eiginmanni, Liam Gallagher.