Morgunblaðið - 02.08.2008, Page 6

Morgunblaðið - 02.08.2008, Page 6
G O TT FÓ LK / Lj ós m yn d :A ri M ag g Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemning um verslunarmannahelgina. Hátíðarhöld á þessum tíma árs má rekja aftur til 1874 þegar þjóðhátíð var haldin um land allt til að minnast þúsund ára byggðar á Íslandi. Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefur verið haldin reglulega síðan. Frídagur verslunarmanna var fyrst haldinn árið 1894 í september. Frá 1934 hefur hátíðisdagur verslunarmanna verið almennur frídagur fyrsta mánudag í ágúst. Upp frá því tekur verslunarmannahelgin smám saman á sig þá mynd sem við þekkjum. Frekari fróðleikur á hatidisdagar.is Verslunarmenn, til hamingju með daginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.