Morgunblaðið - 02.08.2008, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 02.08.2008, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ Það verður að sjálfsögðu ekki komist hjá því að setja borgarstjóra-framhlið á pleisið. Framsóknarmenn eru alltaf dug-legir að minna á að gamaldags viðhorf þrífast enn innan flokksins.     Sjálfur formað-ur flokksins, Guðni Ágústsson, sagði til dæmis í Morgunblaðinu á fimmtudaginn að snúa þyrfti við þeirri þróun að flytja matvörur milli landa og heimshluta með öllum kostnaði og mengun sem því fylgdi. Hann sagð- ist trúa því að þjóðir yrðu sjálfbjarga í matvælaframleiðslu.     Einangrunarhyggjan á alls staðarsína talsmenn og á Íslandi búa þeir í Framsókn. Reynslan í aldanna rás af aukinni hagsæld í kjölfar al- þjóðaviðskipta hefur lítið gildi.     Sé hugmynd Guðna tekin alvar-lega má hugsa sér hvað yrði á boðstólum ef við værum sjálfbjarga í allri matvælaframleiðslu.     Líklega gætum við t.d. afskrifaðpasta og hrísgrjón á borðum landsmanna og yrðum að sætta okk- ur við kartöflur eins og á árum áður.     Kaffi yrði jafnvel munaðarvara ogsætuefni takmarkað við það sem hægt væri að vinna úr rófum.     Við gætum auðvitað tekið upp á þvíað rækta suðræna ávexti í gróð- urhúsum. Samkeppnin við sólina í suðri er ósanngjörn og flutningur dýr. Það myndi samt kosta mikla orku í formi lýsingar og varma.     Ætli landinn yrði ekki líka að látasér nægja krækiberja- og rab- arbaravín með hátíðarmatnum?     Er pólitísk sýn Guðna Ágústssonarekki einhvern veginn svona? STAKSTEINAR Guðni Ágústsson Rabarbaravín og sætar rófur                      ! " #$    %&'  (  )                  *(!  + ,- .  & / 0    + -                   12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (       !        :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? " "    " " " "     "                               *$BC                       ! "  #$  %   &   *! $$ B *! # $  %   $   &  ! '! <2 <! <2 <! <2 #& %  ( ) *+,!-  CB D                    8   '    $   (    ") " *   '  ( +  " #  ,  ) -    6 2      ) " * $ "   (   )  $   (    " #  ,   *    B           . *  $ "   ( ! " + -  ! ) $      " #  / ,  ./  !00  !  1 ! ,!( ) VEÐUR SIGMUND Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ FRÉTTIR Ferðin hefst á flugi til Berlínar og þaðan förum við sem leið liggur yfir til Póllands og gistum í eina nótt í bænum Poznan. Eftir morgunverð höldum við til Varsjár, höfuðborgar landsins, en á leiðinni heimsækjum við m.a. Chopin safnið og þjóðgarðinn Czestochowa. Við gistum í Varsjá í 3 nætur, förum í bæjarferð, heimsækjum konunglegu höllina, minnismerki hinna óþekktu hermanna og hina stórkostlegu höll í bænum Wilanow. Eftir ánægjulega daga er ekið til hinnar fallegu og sögulegu borgar Krakár, þar sem gist verður í 4 nætur. Segja má að Kraká sé einn vinsælasti ferðamannastaður Evrópu í dag, en þar eru að finna margar merkar byggingar og minjar um sögu og menningu Póllands. Farið verður í skoðunarferð um borgina og skoðum við m.a. St. Maríukirkjuna, Wawelkastalann og grafhýsi konungsfjölskyldunnar. Eins gefst tækifæri til að skoða borgina upp á eigin spýtur, fara á söfn og skoða mannlífið. Farið verður í frægu saltnámurnar í Wieliczka, en þær eru á heimsminjaskrá UNESCO. Við kveðjum Kraká, en okkar bíður áhrifaríkur dagur því á leiðinni til Wroclaw höfum við viðkomu í Auschwitz. Eftir að hafa gist 2 nætur í Wroclaw höldum við svo heim á leið. Fararstjóri: Pétur Óli Pétursson Verð: 179.970 kr. Mikið innifalið! Haust 2 2. - 12. október Sp ör - Ra gn he ið ur In gu nn Ág ús ts dó tti r Varsjá & Kraká s: 570 2790www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R ÞJÓÐHÁTÍÐ í Eyjum verður net- vædd í fyrsta sinn í ár, en nýlega opn- aði Síminn fyrir 3G sendi í Vest- mannaeyjum. 3G samband felur m.a. í sér að hægt er að komast í há- hraðanetsamband í fartölvu. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vest- mannaeyjum, sagðist ánægður með að nú væri loksins komið háhraðafar- símanet til bæjarins en hann opnaði formlega fyrir sambandið í Dalnum. „Öflug fjarskiptaþjónusta skiptir miklu máli fyrir Vestmannaeyjar, enda ein af forsendum þess að hægt sé að efla bæði atvinnulíf og þjónustu við bæjarbúa,“ er haft eftir Elliða í fréttatilkynningu. Í sambandi Elliði Vignisson bæjarstjóri notar 3G í Eyjum. Þjóðhátíðin netvædd í fyrsta sinn Forsenda eflingar atvinnulífs í Eyjum Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÓVÍÐA í Vestur-Evrópu er nýmjólk jafnódýr og á Íslandi. Í Danmörku kostar nýmjólk um 150 kr. lítrinn og í Noregi kostar hann nálægt 200 kr. Hér á landi er mjólkurlítrinn seldur á um 90 kr. Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, segir að verð á mjólk hafi lengi verið í lægri kantinum hér á landi í sam- anburði við nágrannalöndin. Eftir að gengi krón- unnar féll í vor hafi verðmunur á mjólk hér á landi og í nágrannalöndunum aukist enn. Mjólkurverð núna sé t.d. tvöfalt hærra í Noregi en hér. Opinber verðlagning er á mjólk hér á landi og hefur það sjónarmið verið ráðandi í verðlagsnefnd búvara að halda eigi verði á nýmjólk lágri. Baldur Helgi segir að verð á flestum unnum mjólkurvör- um sé frjálst og þær vörur séu almennt hærra verðlagðar. Samanburðurinn milli landa sé ekki eins hagstæður fyrir Íslandi á þessum vörum. Hann segir að horft til framtíðar sé skynsamlegra að fylgja svipaðri stefnu og nágrannalöndin sem séu með hærra verð á nýmjólk en lægra verð á ferskum mjólkurvörum. Baldur Helgi bendir á að þegar frelsi í viðskipt- um með búvörur aukist verði mestur innflutning- ur á unnum mjólkurvörum. Það sé því rökrétt að reyna að halda verði á þeim samkeppnishæfu sem myndi þýða að verð á nýmjólk myndi hækka. Er ódýrasta mjólkin á Íslandi? Í HNOTSKURN »Árið 2006 var gerður samanburður áverði matvæla hér á landi og í Evrópu- sambandinu. Niðurstaðan var að matur og drykkjarvörur væru 64% dýrari á Íslandi en í ESB. Mjólkurvörur voru 49% dýrari. » Í vor felli gengi krónnunar um 40% ogmatarverð í Evrópu hefur auk þess hækkað. Munur á verðlagi á Íslandi og landa Evrópusambandsins hefur því minnk- að verulega á skömmum tíma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.