Morgunblaðið - 02.08.2008, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Það verður að sjálfsögðu ekki komist hjá því að setja borgarstjóra-framhlið á pleisið.
Framsóknarmenn eru alltaf dug-legir að minna á að gamaldags
viðhorf þrífast enn innan flokksins.
Sjálfur formað-ur flokksins,
Guðni Ágústsson,
sagði til dæmis í
Morgunblaðinu á
fimmtudaginn að
snúa þyrfti við
þeirri þróun að
flytja matvörur
milli landa og
heimshluta með öllum kostnaði og
mengun sem því fylgdi. Hann sagð-
ist trúa því að þjóðir yrðu sjálfbjarga
í matvælaframleiðslu.
Einangrunarhyggjan á alls staðarsína talsmenn og á Íslandi búa
þeir í Framsókn. Reynslan í aldanna
rás af aukinni hagsæld í kjölfar al-
þjóðaviðskipta hefur lítið gildi.
Sé hugmynd Guðna tekin alvar-lega má hugsa sér hvað yrði á
boðstólum ef við værum sjálfbjarga í
allri matvælaframleiðslu.
Líklega gætum við t.d. afskrifaðpasta og hrísgrjón á borðum
landsmanna og yrðum að sætta okk-
ur við kartöflur eins og á árum áður.
Kaffi yrði jafnvel munaðarvara ogsætuefni takmarkað við það sem
hægt væri að vinna úr rófum.
Við gætum auðvitað tekið upp á þvíað rækta suðræna ávexti í gróð-
urhúsum. Samkeppnin við sólina í
suðri er ósanngjörn og flutningur
dýr. Það myndi samt kosta mikla
orku í formi lýsingar og varma.
Ætli landinn yrði ekki líka að látasér nægja krækiberja- og rab-
arbaravín með hátíðarmatnum?
Er pólitísk sýn Guðna Ágústssonarekki einhvern veginn svona?
STAKSTEINAR
Guðni Ágústsson
Rabarbaravín og sætar rófur
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
!
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
"
" "
"
"
" "
*$BC
!"
#$ %
&
*!
$$B *!
# $ %
$
&
!
'!
<2
<! <2
<! <2
#& %
(
)
*+,!-
CB
D
8
'
$
(
")" * '
(
+ " # ,
) -
62
)
" * $ "
(
)
$ (
"
# ,
*
B
. * $ "
(
!" +-
! )$ " # / ,
./ !00
! 1 !
,!(
)
VEÐUR
SIGMUND
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
FRÉTTIR
Ferðin hefst á flugi til Berlínar og þaðan förum við sem leið liggur yfir til Póllands
og gistum í eina nótt í bænum Poznan. Eftir morgunverð höldum við til Varsjár,
höfuðborgar landsins, en á leiðinni heimsækjum við m.a. Chopin safnið og
þjóðgarðinn Czestochowa. Við gistum í Varsjá í 3 nætur, förum í bæjarferð,
heimsækjum konunglegu höllina, minnismerki hinna óþekktu hermanna og hina
stórkostlegu höll í bænum Wilanow. Eftir ánægjulega daga er ekið til hinnar
fallegu og sögulegu borgar Krakár, þar sem gist verður í 4 nætur. Segja má að
Kraká sé einn vinsælasti ferðamannastaður Evrópu í dag, en þar eru að finna
margar merkar byggingar og minjar um sögu og menningu Póllands. Farið verður
í skoðunarferð um borgina og skoðum við m.a. St. Maríukirkjuna, Wawelkastalann
og grafhýsi konungsfjölskyldunnar. Eins gefst tækifæri til að skoða borgina upp á
eigin spýtur, fara á söfn og skoða mannlífið. Farið verður í frægu saltnámurnar í
Wieliczka, en þær eru á heimsminjaskrá UNESCO. Við kveðjum Kraká, en okkar
bíður áhrifaríkur dagur því á leiðinni til Wroclaw höfum við viðkomu í Auschwitz.
Eftir að hafa gist 2 nætur í Wroclaw höldum við svo heim á leið.
Fararstjóri: Pétur Óli Pétursson
Verð: 179.970 kr. Mikið innifalið!
Haust 2
2. - 12. október
Sp
ör
-
Ra
gn
he
ið
ur
In
gu
nn
Ág
ús
ts
dó
tti
r
Varsjá & Kraká
s: 570 2790www.baendaferdir.is
A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R
ÞJÓÐHÁTÍÐ í Eyjum verður net-
vædd í fyrsta sinn í ár, en nýlega opn-
aði Síminn fyrir 3G sendi í Vest-
mannaeyjum. 3G samband felur m.a.
í sér að hægt er að komast í há-
hraðanetsamband í fartölvu.
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vest-
mannaeyjum, sagðist ánægður með
að nú væri loksins komið háhraðafar-
símanet til bæjarins en hann opnaði
formlega fyrir sambandið í Dalnum.
„Öflug fjarskiptaþjónusta skiptir
miklu máli fyrir Vestmannaeyjar,
enda ein af forsendum þess að hægt
sé að efla bæði atvinnulíf og þjónustu
við bæjarbúa,“ er haft eftir Elliða í
fréttatilkynningu.
Í sambandi Elliði Vignisson
bæjarstjóri notar 3G í Eyjum.
Þjóðhátíðin
netvædd
í fyrsta sinn
Forsenda eflingar
atvinnulífs í Eyjum
Eftir Egil Ólafsson
egol@mbl.is
ÓVÍÐA í Vestur-Evrópu er nýmjólk jafnódýr og á
Íslandi. Í Danmörku kostar nýmjólk um 150 kr.
lítrinn og í Noregi kostar hann nálægt 200 kr. Hér
á landi er mjólkurlítrinn seldur á um 90 kr.
Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri
Landssambands kúabænda, segir að verð á mjólk
hafi lengi verið í lægri kantinum hér á landi í sam-
anburði við nágrannalöndin. Eftir að gengi krón-
unnar féll í vor hafi verðmunur á mjólk hér á landi
og í nágrannalöndunum aukist enn. Mjólkurverð
núna sé t.d. tvöfalt hærra í Noregi en hér.
Opinber verðlagning er á mjólk hér á landi og
hefur það sjónarmið verið ráðandi í verðlagsnefnd
búvara að halda eigi verði á nýmjólk lágri. Baldur
Helgi segir að verð á flestum unnum mjólkurvör-
um sé frjálst og þær vörur séu almennt hærra
verðlagðar. Samanburðurinn milli landa sé ekki
eins hagstæður fyrir Íslandi á þessum vörum.
Hann segir að horft til framtíðar sé skynsamlegra
að fylgja svipaðri stefnu og nágrannalöndin sem
séu með hærra verð á nýmjólk en lægra verð á
ferskum mjólkurvörum.
Baldur Helgi bendir á að þegar frelsi í viðskipt-
um með búvörur aukist verði mestur innflutning-
ur á unnum mjólkurvörum. Það sé því rökrétt að
reyna að halda verði á þeim samkeppnishæfu sem
myndi þýða að verð á nýmjólk myndi hækka.
Er ódýrasta mjólkin á Íslandi?
Í HNOTSKURN
»Árið 2006 var gerður samanburður áverði matvæla hér á landi og í Evrópu-
sambandinu. Niðurstaðan var að matur og
drykkjarvörur væru 64% dýrari á Íslandi
en í ESB. Mjólkurvörur voru 49% dýrari.
» Í vor felli gengi krónnunar um 40% ogmatarverð í Evrópu hefur auk þess
hækkað. Munur á verðlagi á Íslandi og
landa Evrópusambandsins hefur því minnk-
að verulega á skömmum tíma.