Morgunblaðið - 02.08.2008, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.08.2008, Blaðsíða 25
unarferð í bland við það að sleikja sólina og borða góðan mat,“ segir Bjarney sem mun seint gleyma brúðkaupsdeginum. „Við erum frek- ar ung að gifta okkur og við vildum hvorki hafa þessa stund dramatíska né alvarlega. Við vildum þess í stað búa til minningar sem kalla fram bros þegar þær rifjast upp. Það tókst og nú eigum við þennan verð- mæta dag.“ Hrafnkell bætir við að þegar dag- urinn var á enda runninn hefði hann orðið örlítið sorgmæddur. „Ég hefði alveg viljað fagna lengur. Við hefð- um í raun helst viljað spóla aðeins til baka og upplifað þetta allt aftur.“ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2008 25 Eins og áður sagði var það fyrir tilstilli „prestsins“ Braga Páls Sig-urðarsonar sem þau Bjarney Inga og Hrafnkell kynntust. „Árið 2002 var mér lofað einu mesta verslunarmannahelgarfjöri lífs míns ef ég myndi mæta í Stykkishólm að beiðni Braga Páls,“ segir hún. „ Ég lét ginnast en hefði sennilega skemmt mér betur heima því á sama tíma var Landsmót ungmennafélaga á Stykkishólmi og var því illa lið- ið að hafa áfengi um hönd. Við vorum því heila verslunarmannahelgi á rúntinum um Stykkishólm en þar hafði Bragi Páll alist upp ásamt frænda sínum Hrafnkeli sem hann kynnti mig fyrir þessa fúlu helgi. Líf mitt á þessum tíma snerist um fótbolta og Bragi Páll kynnti Hrafn- kel með þeim orðum að hann héldi með Ipswich town, sama liði og ég. Þetta fannst mér stórmerkilegt enda ekki margir Ipswich aðdáendur hérlendis. Ég varð ánægð með að við ættum þetta sérkennilega lið sameiginlegt og vildi endilega kynnast manninum betur.“ Bjarney Inga komst svo að því seinna að Hrafnkell væri enginn fót- boltaáhugamaður og því síður að hann héldi með Ipswich town. Fjórum árum síðar trúlofuðu þau sig engu að síður og fengu sér þá tattú, í stað trúlofunarhringja, sem vinkona Bjarneyjar hannaði. Bjarney Inga ber gælunafn Hrafnkels, „Keli“, á öðrum úlnliðnum og Hrafnkell hefur nafn Bjarneyjar kringum vinstri handlegginn. Galinn áhugi á Ipswich leiddi þau saman Myndskeið úr brúðkaupi Hrafnkels og Bjarneyjar Ingu má sjá á mbl.is mbl.is | Sjónvarp Hjón Hrafnkell og Bjarney Inga fögur og sæl á brúðkaupsdaginn. Brúð- arkjóllinn og bindi Hrafnkels eru sérsaumuð en brúðarvöndurinn var gerður eftir hugmyndum Bjarneyjar í Garðheimum. mbl.isókeypis smáauglýsingar Bjóðum nú frábært stökktu tilboð til Rhodos, 9. ágúst í 2 vikur og 16. ágúst í 1 viku eða 2 vikur. Rhodos býður frábærar aðstæður fyrir ferðamanninn, sólríkar strendur, frábært loftslag og úrval veitingastaða. Gríptu tækifærið og njóttu lífsins á eyju sólarinnar. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Verð kr. 49.990 16. ágúst - 1 vika Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2 - 11 ára, í herbergi / stúdíó / íbúð í 1 viku, 16. ágúst. Aukalega kr. 10.000 m.v 2 fullorðna saman í herbergi / stúdíó / íbúð. Verð kr. 59.990 9. eða 16 ágúst - 2 vikur Netverð á mann , m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2 - 11 ára, í herbergi / stúdíó / íbúð í 2 vikur, 9. eða 16. ágúst. Aukalega kr. 10.000 m.v 2 fullorðna saman í herbergi / stúdíó / íbúð. Munið Mastercard ferðaávísunina Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. *** Örfá sæti laus! *** RhodosStökktu til 9. ágúst eða 16. ágúst frá kr. 49.990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.