Morgunblaðið - 02.08.2008, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 02.08.2008, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2008 43 Skrifstofa fyrirtækisins er staðsett á höfuðborgarsvæðinu og felst starfið í flugbókunum, samningagerð og almennri aðstoð við forstjóra. Umsókn merkt „Aðstoðarmaður - PA“ sendist á póstfangið l.thordardottir@avijet.biz Hæfniskröfur: l Mjög góð enskukunnátta – munnleg og skrifleg l Kunnátta í öðrum málum æskileg l Góð samskiptahæfni l Skipulögð vinnubrögð l Þjónustulund AÐSTOÐARMAÐUR FORSTJÓRA... ...ÓSKAST TIL STARFA HJÁ ALÞJÓÐLEGU FLUGREKSTRARFYRIRTÆKI Ljósafell SU 70 1. vélstjóra vantar á togarann Ljósafell SU 70 Skipið stundar botnvörpuveiðar. Starfið er laust frá 1. nóvember og þarf viðkomandi helst að hafa VF3 í réttindi. Minni réttindi koma þó til greina ef vantar siglingatíma. Upplýsingar gefur Kjartan Reynisson útgerðarstjóri Loðnuvinnslunnar hf., s. 470 5000, GSM 893 3009 kjartan@lvf.is Langanesbyggð Grunnskólakennarar – Tónlistarkennarar! Kennara vantar til almennrar kennslu við Grunnskólann á Þórshöfn. Kennara vantar við tónlistarskólann á Þórshöfn. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 11. ágúst. Upplýsingar gefa Heiðrún Óladóttir, skólastjóri í símum 468 1164 og 893 5836, heidrun@langa- nesbyggd.is, og Björn Ingimarsson, sveitar- stjóri í símum 468 1220 og 895 1448, bjorn@langanesbyggd.is Grunnskólinn á Þórshöfn er einsetinn skóli með 70 – 80 nemendum í hæfilega stórum bekkjardeildum. Á Þórshöfn búa um 400 manns í sérlega fjölskylduvænu umhverfi. Gott og ódýrt íbúðarhúsnæði er til staðar. Á staðnum er öll almenn þjónusta, góður leikskóli og glæsileg íþróttamiðstöð ásamt sundlaug með aðstöðu fyrir alla aldurshópa. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar eru til staðar í ósnortinni náttúru. Samgöngur eru góðar, m.a. er flug fimm daga vikunnar til Reykjavíkur um Akureyri. Grunnskólakennarar óskast til starfa í Vík í Mýrdal Við Grunnskóla Mýrdalshrepps í Vík í Mýrdal eru eftirtalin störf laus til umsóknar frá og með næsta skólaári 2008-2009.  Umsjónarkennara á miðstig. Æskilegar kennslugreinar, stærðfræði, náttúrufræði og íslenska. Aðrar kennslugreinar eða námshópar koma til greina. Við leitum að áhugasömum kennara með mikinn áhuga á skólastarfi og skólaþróun. Skólaliði í blönduð störf. Grunnskóli Mýrdalshrepps er fámennur sam- kennsluskóli. Við skólann starfar öflugur og samhentur hópur starfsfólks sem tekur nýju starfsfólki fagnandi. Frekari upplýsingar um skólann og sveitarfélagið má finna á http://gsm.ismennt.is/ og www.vik.is Umsóknarfrestur til 1. júlí. Nánari upplýsingar gefur Kolbrún Hjörleifsdóttir skólastjóri í síma 866-7580 Netfang: kolbrun@ismennt.is                                                           !                                  "             # $  %        #                     &    '   '    ())*)*+)), - . .          /  / %  ())*)0+,)1 2 3      4   5  6   / %  ())*)0+,)7 2 6     6  4   5    / %  ())*)0+,)8 4 6  4   5    / %  ())*)0+,)( 2    4   5    / %  ())*)0+,), 2 3      4   5 %6   9 / %  ())*)0+,)) 2      4   5 %6   9 / %  ())*)0+):: 2 6  4   5 %6   9 / %  ())*)0+):*   4   5 %6   9 / %  ())*)0+):0   4   5 %6   9 / %  ())*)0+):;     <   '   =   >6 ())*)0+):1 6    $ >   &    ? ())*)0+):7 @   6 =    A    A    ())*)0+):8 46   2 >   <   <   ())*)0+):( 2 6   2  6    > =   >6 ())*)0+):,       4/2 4      > / %  ())*)0+):) Menntasvið Kennarar - Skólaliðar Stuðningsfulltrúar - Þroskaþjálfi Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Árbæjarskóli er einn stærsti grunnskóli landsins með um 800 nemendur, 400 á hvoru skólastigi. Hann er staðsettur í einstöku umhverfi Elliðaárdalsins, náttúruperlu höfuðborgarsvæðisins. Skólinn er safnskóli á unglingastigi þar sem til náms í unglingadeild koma nemendur frá Ártúns-, Selás- og Árbæjarskóla en skólastarf á yngra stigi er hefðbundið. Helsti áhersluþáttur skólans er að nemendur og starfsfólk hans nái hámarks- árangri í starfi sínu og eru einkunnarorð skólans í hávegum höfð. Samvinna einstaklinga og starfsandi er góður. Einkunnarorð Árbæjarskóla eru: ● Ánægja ● Áhugi ● Ábyrgð ● Árangur Eftirtaldar stöður eru lausar í Árbæjarskóla skólaárið 2008 - 2009 ● Íslenskukennari, 100% staða ● Enska og samfélagsfræði, 100% staða ● Náttúrufræðikennari, 100% staða ● Kennari í íslensku og stærðfræði á miðstigi, 50% eða 100% staða ● Stuðningsfulltrúi, 70% starf ● Skólaliðar, fullt starf eða hlutastarf ● Þroskaþjálfi, fullt starf Upplýsingar gefur Þorsteinn Sæberg skólastjóri í síma 664 8120. Umsóknir skulu sendar á netfangið sberg@arbaejarskoli.is eða á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.