Morgunblaðið - 02.08.2008, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 02.08.2008, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2008 51 LÁRÉTT 1. Hei! Maskína missir natríum fyrir smátt brot með ómerkilegu tapi. (13) 6. Mynt með vanþóknun færir þér skepnur. (10) 8. Fer Eiki flókna leið að finna dráttardýr. (7) 10. Klukkur spjalla hálflauslega um hjálparlítinn. (10) 11. Kaðal hem með goðmagni. (5) 12. Það sem kemur í staðinn fyrir hluta reiðtygja. (5) 13. Sjá þekktan jötunn fatlast. (5) 15. Fyrir einn skimið eftir banka. (8) 18. Brennir glaður að hluta fyrir ruglaðan. (10) 20. Tíu fá einfaldan bólstur frá óhreinum. (8) 21. Snara DV í mótmæli. (7) 23. Tek endur fyrir löngu lærlinga. (8) 26. Taka ull úr karamellu fyrir myndavél. (6) 27. Maturinn fyrir köngulóarmanninn er hrjáður af óværu. (10) 28. Gyðja hjóna dvelur á góðum stað. (7) 30. Horft í faldar og mörgum sinnum meiri. (8) 31. Félagi Grana á yngri árum fékk sneið. (9) 32. Mat fær fyrir lakari tvístring. (10) LÓÐRÉTT 2. Stök felli úrskurð um fjarstæðu. (7) 3. Band notað í leiklist. (5) 4. Mörg æsa sig yfir fugli. (6) 5. Lækna pappír með óhefðbundnum aðferðum eitt af fjórum svæðum í heila. (9) 6. Fús og ör fær verslunarkeðju til að sýna vinnu. (7) 7. Næ mastri frá viðkvæmasta við að missa einn. (7) 8. Skordýr finnst í skít með varningi. (7) 9. Setjum stopp við mörk stríðsdans. (5) 13. Vigta hver og einn að minnsta kosti. (8) 14. Heilagur og rengla frá Bandaríkjunum finna þann sem hefur ekki línu. (10) 16. Hluti af gæludýri sem finnst aftan á ökutækjum. (10) 17. Menntaskóli með hesti verður mikil rigning. (7) 19. Stök skriða sýnir staðfestu. (6) 20. Vissulega hreyft og fullvissað. (8) 22. Erindi á dansgólfi. (9) 24. Myrði ekki ennþá þrátt fyrir flækju út af aðdróttunum. (8) 25. Skaddaður borgar. (6) 29. Treglega get ég ekki fundið skipan. (5) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 2. ágúst rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 10. ágúst. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafar krossgátunnar 27. júlí sl. eru Bryndís og Helga Brynjólfsdætur, Hagamel 52, 107 Reykjavík. Þær hljóta í verðlaun bók- ina Dauði trúðsins eftir Árna Þórarinsson. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang Krossgáta ,,Nýtt blað – á hverjum degiÁskriftarsími 569 1100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.