Morgunblaðið - 15.11.2008, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 15.11.2008, Qupperneq 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2008 Þeir kallast nú á á síðum Morgun-blaðsins fyrrum samstarfsmenn í fjölmiðlafyrirtækjum Baugs: Gunn- ar Smári Egilsson og Jón Ásgeir Jó- hannesson.     Fyrst lýsti Gunnar Smári því yfirað heildarskuldir félaga undir stjórn Jóns Ásgeirs væru yfir þús- und milljarðar íslenskra króna.     Jón Ásgeir segir íMorgunblaðinu í gær að Gunnar Smári gleymi að nefna að á móti skuldum félaganna þriggja sem hann nefnir séu eignir.     Og skuldirnar séu 900 milljarðarkróna.     Mér þykir því rétt að upplýsaGunnar Smára og aðra áhuga- menn um stöðu umræddra fyr- irtækja um að samanlagðar eignir Baugs, Stoða og Landic Property um mitt þetta ár námu tæplega 1.200 milljörðum króna,“ segir Jón Ásgeir.     Baugur er í rekstrarerfiðleikum.Stoðir eru í greiðslustöðvun.     Eignir Landic Property hafa hrap-að við fall fasteignamarkaðarins á Norðurlöndum.     Í raun skipta eignirnar engu máli íbólu,“ skrifar Gunnar Smári í gær.     Nú er bólan sprungin. Og eign-irnar hafa hrapað í verði. Mörg fyrirtæki reyna hvað þau geta að bjarga þeim verðmætum sem eftir eru.     Er í ljósi þessa raunhæft að stjórn- arformaður Baugs í Bretlandi miði við eignastöðuna eins og hún var um mitt þetta ár? Jón Ásgeir Jóhannesson Óraunhæf eignastaða                      ! " #$    %&'  (  )                   *(!  + ,- .  & / 0    + -              !    " #      !  12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (       " # $!     " %% &%  &   $!      :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? &    & &      &   & & &  &                      *$BC                   "     #   $ % ! *! $$ B *! '( ) %  %( %   !   *  <2 <! <2 <! <2 '! ) $+ %, $#-%. +$/  D! -           6 2  & #          '%(  ! & ) *  B  + $       (         ! & , *    %( *  - .   (    '     ! & ,    01++ %%22  $+ % %3   %, $# Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is NÝTT svæði hefur verið skipulagt á vegum Hestamannafélagsins Fáks í Víðidal. Þar er ráðgert að rísi ellefu byggingar fyrir hesthús og atvinnustarfsemi af ýmsum toga sem tengist hestamennsku. Um er að ræða breytingu á deiliskipulagi og hefur breytingin verið auglýst af hálfu borgarinnar. Skipulagið felur í sér þyrpingu níu stakra bygginga á einni hæð með risi og einnig tvær stærri byggingareiningar, að hluta á tveimur hæðum, sem áætlað er að geti sinnt umfangsmeiri þjónustu fyrir allt Fákssvæðið og alla hesta- menn. Eyrnamerkt hestamennsku „Með þessari breytingu verður allt svæðið eyrnamerkt hesta- mennsku,“ segir Bjarni Finnsson, formaður Fáks. „Svæðið hefur ver- ið á hendi borgarinnar þar til nú, en í sumar var gerð þverpólitísk samþykkt í borgarráði um að Fák- ur fengi þetta svæði og myndi síð- an endurúthluta. Svæðið er hugsað til framtíðar og þótt nokkrir hafi sýnt uppbyggingu áhuga á ég síður von á að ráðist verði í fram- kvæmdir á næstu mánuðum miðað við hvernig ástandið er í þjóðfélag- inu. Þarna er hugmyndin að koma fyrir starfsemi af ýmsum toga. Ég get nefnt verslanir, hestahótel, söðlasmiði, járningamenn, tamn- ingamenn, reiðskóla og þjónustu við fatlaða. Þarna á að vera marg- breytileg þjónusta á einum stað frekar en að hún sé innan um og saman við þennan venjulega hest- húsarekstur,“ segir Bjarni.                                 ! " 70  Fákur stækkar við sig í Víðidalnum  Hestatengd starfsemi og þjónusta  Tæpast byrjað að byggja í vetur Í HNOTSKURN »Breytingin nær til suðvest-urhluta hestaíþrótta- svæðis Fáks sem á núverandi skipulagi er skilgreint sem uppgrætt bílastæði. » Innan svæðisins er lögðáhersla á góðar reiðleiðir og aðskilnað bílaumferðar og reiðstíga. »Flóðvarnargarðar innansvæðisins hafa verið fluttir til að skapa rými fyrir skipu- lagssvæðið. GUNNAR I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir skil SMI á þremur lóðum á Glaðheimasvæðinu ekki vera mikinn fjárhagslegan skell fyrir bæinn. „Þetta eru tafir fyrir Kópa- vogsbæ um eitt til tvö ár. En fram- kvæmdirnar hefðu ekki tafist svona ef við hefðum ekki átt í deilum við Garðabæ,“ segir Gunnar. Samkomu- lag hefur náðst um svæðið. Á lóðunum átti að byggja versl- unarhúsnæði. „Við erum þarna með verðmætasta byggingarlandið undir viðskipti og verslun við mestu um- ferðaræð á landinu.“ Bærinn þurfi því ekki að kvíða framhaldinu. „Núna þarf að samþykkja aðal- skipulag á Glaðheimasvæðinu; við erum ekki komin lengra. Síðan þarf að samþykkja deiliskipulag. Tillögur liggja fyrir að deiliskipulagi frá Kaupangi, sem fékk úthlutað um 60 prósentum af þessu svæði, og síðan þurfum við að leggja fram deiliskipu- lag fyrir hin fjörutíu prósentin af svæðinu,“ segir Gunnar. Kaupangur ætli að standa við sínar áætlanir. gag@mbl.is Ekki mikill fjárhagslegur skellur fyrir Kópavogsbæ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.