Morgunblaðið - 15.11.2008, Síða 68
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2008
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
PASSENGERS kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
PASSENGERS kl. 2 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP
HOW TO LOSE FRIENDS .. kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 123D - 23D - 43D - 63D LEYFÐ 3D - DIGITAL
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1 - 2 - 3:30 - 5 - 6 - 8:30 LEYFÐ
EAGLE EYE kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
EAGLE EYE kl. 5:40 LÚXUS VIP
PASSENGERS kl. 3:40 - 5:50 - 8:20 - 10:30 B.i. 12 ára
RESCUE DAWN kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 23D - 4D LEYFÐ 3D - DIGITAL
HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1:40D - 3:50D - 6D LEYFÐ DIGITAL
SEX DRIVE kl. 8:20 - 10:30 B.i. 12 ára
JOURNEY TO THE C... kl. 63D LEYFÐ 3D - DIGITAL
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 1:40 B.i. 12 ára
SPARBÍÓ á allar 3D sýningar merktar með grænukrr850
,,FRÁBÆR VIÐBÓT VIÐ LENGSTU
KVIKMYNDASERÍU ALLRATÍMA OG
GEFUR NÝLEGUM HASARMYNDUM
EKKERT EFTIR.”
- V.J.V., -TOPP5.IS/FBL
“…MEÐ BETRI SPENNU-
MYNDUM ÁRSINS!”
-TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
“BESTA SPENNUMYND
ÁRSINS HINGAÐTIL.”
- D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM
-Þ.Þ., DV
SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI
TOPP GRÍNMYND
SÝND Í KRINGLUNNI
FYRSTATEIKNIMYNDIN SEM ER FRAMLEIDD MEÐ ÞRÍVÍDD Í HUGA!
ATH
. SÝ
ND M
EÐ
ÍSLE
NSK
UTA
LI
ÓTRÚLEG UPPLIFUN,
SJÓN ER SÖGU RÍKARI!
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
RESCUE DAWN kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
NIGHTS IN RODANTHE Síðasta sýn. kl. 3:40 LEYFÐ
GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 12 - 1:50 - 3:40 LEYFÐ
WALL • E m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
ANNE HATHAWAY ÚR GET SMART OG
DEVIL WEARS PRADA KEMUR HÉR
Í MÖGNUÐUM SPENNUTRYLLI.
Anne Hathaway Patrick Wilson
MYND SEM KEMUR STÖÐUGT Á ÓVART.
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA!
HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ STEVEN SPIELBERG
MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI.
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
Ef Kurt Cobain hefði gefisttækifæri, hinn 5. apríl árið1994, til að leggja frá sér
haglabyssuna um stund, hoppa inn í
tímavél og ferðast til Reykjavíkur
dagsins í dag til að upplifa hér 90’s
kvöld á Nasa, hefði það líklegast
ekki verið til þess að snúa huga
hans frá sjálfsmorði. Þar hefði líka
þessi helsta táknmynd tíunda ára-
tugarins gripið í tómt hefði hann
langað að baða sig í arfleið sinni á
skemmtun tileinkaðri þeim áratug
sem hann var á tindi frægðar sinnar
áður en hann hyrfi yfir móðuna
miklu.
Þessir tveir ólíku pólar kristallatvennt. Fyrst, að skilgreiningin
hérlendis á svokölluðu 90’s kvöldi
er auðvitað kolröng. Betra væri að
kalla þá glóstauta-sápukúluteknó-
dýrð er fer hér fram á skemmtistöð-
um 90’s reif í stað þess að gefa í
skyn að sú tegund tónlistar hafi ein-
kennt síðasta áratug, sem hún gerði
auðvitað ekki.
Hins vegar sannar þetta að ólíkt
þeim tveimur áratugum er komu á
undan er ómögulegt að klína einum
merkimiða, tísku- eða tónlistar, á
þennan hverfula áratug. Það væri
þess vegna hægt að halda 90’s kvöld
og spila bara Brit popp, eða R’nB,
eða hipphopp, eða Nú-metal eða út-
varpsfroðupopp á borð við Celine
Dion, Kylie Minogue eða kántrí-
popp á borð við Shaniu Twain.
Ef tíundi áratugurinn markaðieitthvað í stefnum og straum-
um var það upphafið að þeim
þankagangi að nú væri allt leyfi-
legt. Veruleg fjölgun á útvarps- og
sjónvarpsstöðvum, fjölgun óháðra
plötuútgefenda og svo loks innreið
netsins á heimilin stuðlaði að ný-
fenginni fjölbreytni í tónlistar- og
tískustraumum. Þetta markaði
endalok þess tíma þegar allir hopp-
uðu á sömu lest til þess að vera hluti
af nýjustu bylgjunni. Tíundi áratug-
urinn var þannig eins og gelgju-
skeið vestrænnar poppmenningar,
sem fæddist á sjötta áratug síðustu
aldar. Nú var ekki lengur nauðsyn-
legt að skilgreina sjálfan sig sem
hippa eða borgara, diskódrós eða
pönkara, Wham eða Duran Duran-
aðdáanda, rokkara eða skoppara til
að fá viðurkenningu bekkjarfélaga
sinna. Nú mátti hlusta á hvað sem
var og vera hvernig sem var. Vel-
gengni Bjarkar, Beck og annarra
listamanna sem erfitt var að merkja
einni stefnu sendi út þann boðskap
til fjöldans að það væri betra að líkj-
ast sjálfum sér en öðrum til að öðl-
ast frægð og frama. Þetta varð til
þess að listamenn lögðu margir
hverjir kapp á að vera ekki eins og
hinir. Létu sem menningar-
umhverfið í kringum þá hefði engin
áhrif á sköpun þeirra sem það gerði
þó samt. Ef ekki bara vegna þess að
andúð þeirra á því sem þeir vildu
ekki líkjast leiddi þá á þær brautir
er þeir enduðu svo á. Það komst því
í tísku að þykjast vera sama um
flestallt annað en tengdist eigin aft-
urenda.
Kurt Cobain fangaði þessa hug-
arfarsbreytingu afar vel í laginu
Smells Like Teen Spirit, er hlýtur
að teljast eitt af einkennislögum tí-
unda áratugarins, með orðunum;
„Oh Well … whatever …neverm-
ind“.
biggi@mbl.is
Hvað í ósköpunum er 90’s tíska?
AF LISTUM
Birgir Örn Steinarsson
»Ef tíundi áratug-urinn markaði eitt-
hvað í stefnum og
straumum þá var það
upphafið að þeim þanka-
gangi að nú væri allt
leyfilegt.
No, no ... No limit Curver og Kitty von Sometime stóðu fyrir gríðarlega vin-
sælum 90’s kvöldum þar sem danstónlist áratugarins var í hávegum höfð.