Morgunblaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2008 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI PASSENGERS kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára PASSENGERS kl. 2 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP HOW TO LOSE FRIENDS .. kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 123D - 23D - 43D - 63D LEYFÐ 3D - DIGITAL HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1 - 2 - 3:30 - 5 - 6 - 8:30 LEYFÐ EAGLE EYE kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára EAGLE EYE kl. 5:40 LÚXUS VIP PASSENGERS kl. 3:40 - 5:50 - 8:20 - 10:30 B.i. 12 ára RESCUE DAWN kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára FERÐIN TIL TUNGLSINS kl. 23D - 4D LEYFÐ 3D - DIGITAL HIGH SCHOOL MUSICAL 3 kl. 1:40D - 3:50D - 6D LEYFÐ DIGITAL SEX DRIVE kl. 8:20 - 10:30 B.i. 12 ára JOURNEY TO THE C... kl. 63D LEYFÐ 3D - DIGITAL GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 1:40 B.i. 12 ára SPARBÍÓ á allar 3D sýningar merktar með grænukrr850 ,,FRÁBÆR VIÐBÓT VIÐ LENGSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRATÍMA OG GEFUR NÝLEGUM HASARMYNDUM EKKERT EFTIR.” - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL “…MEÐ BETRI SPENNU- MYNDUM ÁRSINS!” -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS “BESTA SPENNUMYND ÁRSINS HINGAÐTIL.” - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM -Þ.Þ., DV SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI TOPP GRÍNMYND SÝND Í KRINGLUNNI FYRSTATEIKNIMYNDIN SEM ER FRAMLEIDD MEÐ ÞRÍVÍDD Í HUGA! ATH . SÝ ND M EÐ ÍSLE NSK UTA LI ÓTRÚLEG UPPLIFUN, SJÓN ER SÖGU RÍKARI! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI RESCUE DAWN kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára NIGHTS IN RODANTHE Síðasta sýn. kl. 3:40 LEYFÐ GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 12 - 1:50 - 3:40 LEYFÐ WALL • E m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI ANNE HATHAWAY ÚR GET SMART OG DEVIL WEARS PRADA KEMUR HÉR Í MÖGNUÐUM SPENNUTRYLLI. Anne Hathaway Patrick Wilson MYND SEM KEMUR STÖÐUGT Á ÓVART. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ STEVEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Ef Kurt Cobain hefði gefisttækifæri, hinn 5. apríl árið1994, til að leggja frá sér haglabyssuna um stund, hoppa inn í tímavél og ferðast til Reykjavíkur dagsins í dag til að upplifa hér 90’s kvöld á Nasa, hefði það líklegast ekki verið til þess að snúa huga hans frá sjálfsmorði. Þar hefði líka þessi helsta táknmynd tíunda ára- tugarins gripið í tómt hefði hann langað að baða sig í arfleið sinni á skemmtun tileinkaðri þeim áratug sem hann var á tindi frægðar sinnar áður en hann hyrfi yfir móðuna miklu.    Þessir tveir ólíku pólar kristallatvennt. Fyrst, að skilgreiningin hérlendis á svokölluðu 90’s kvöldi er auðvitað kolröng. Betra væri að kalla þá glóstauta-sápukúluteknó- dýrð er fer hér fram á skemmtistöð- um 90’s reif í stað þess að gefa í skyn að sú tegund tónlistar hafi ein- kennt síðasta áratug, sem hún gerði auðvitað ekki. Hins vegar sannar þetta að ólíkt þeim tveimur áratugum er komu á undan er ómögulegt að klína einum merkimiða, tísku- eða tónlistar, á þennan hverfula áratug. Það væri þess vegna hægt að halda 90’s kvöld og spila bara Brit popp, eða R’nB, eða hipphopp, eða Nú-metal eða út- varpsfroðupopp á borð við Celine Dion, Kylie Minogue eða kántrí- popp á borð við Shaniu Twain.    Ef tíundi áratugurinn markaðieitthvað í stefnum og straum- um var það upphafið að þeim þankagangi að nú væri allt leyfi- legt. Veruleg fjölgun á útvarps- og sjónvarpsstöðvum, fjölgun óháðra plötuútgefenda og svo loks innreið netsins á heimilin stuðlaði að ný- fenginni fjölbreytni í tónlistar- og tískustraumum. Þetta markaði endalok þess tíma þegar allir hopp- uðu á sömu lest til þess að vera hluti af nýjustu bylgjunni. Tíundi áratug- urinn var þannig eins og gelgju- skeið vestrænnar poppmenningar, sem fæddist á sjötta áratug síðustu aldar. Nú var ekki lengur nauðsyn- legt að skilgreina sjálfan sig sem hippa eða borgara, diskódrós eða pönkara, Wham eða Duran Duran- aðdáanda, rokkara eða skoppara til að fá viðurkenningu bekkjarfélaga sinna. Nú mátti hlusta á hvað sem var og vera hvernig sem var. Vel- gengni Bjarkar, Beck og annarra listamanna sem erfitt var að merkja einni stefnu sendi út þann boðskap til fjöldans að það væri betra að líkj- ast sjálfum sér en öðrum til að öðl- ast frægð og frama. Þetta varð til þess að listamenn lögðu margir hverjir kapp á að vera ekki eins og hinir. Létu sem menningar- umhverfið í kringum þá hefði engin áhrif á sköpun þeirra sem það gerði þó samt. Ef ekki bara vegna þess að andúð þeirra á því sem þeir vildu ekki líkjast leiddi þá á þær brautir er þeir enduðu svo á. Það komst því í tísku að þykjast vera sama um flestallt annað en tengdist eigin aft- urenda. Kurt Cobain fangaði þessa hug- arfarsbreytingu afar vel í laginu Smells Like Teen Spirit, er hlýtur að teljast eitt af einkennislögum tí- unda áratugarins, með orðunum; „Oh Well … whatever …neverm- ind“. biggi@mbl.is Hvað í ósköpunum er 90’s tíska? AF LISTUM Birgir Örn Steinarsson »Ef tíundi áratug-urinn markaði eitt- hvað í stefnum og straumum þá var það upphafið að þeim þanka- gangi að nú væri allt leyfilegt. No, no ... No limit Curver og Kitty von Sometime stóðu fyrir gríðarlega vin- sælum 90’s kvöldum þar sem danstónlist áratugarins var í hávegum höfð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.