Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.03.1925, Blaðsíða 1
Til lesendanna. pó að sú breyting hafi orðið á útgáfu Slcinfaxa, að liér eftir verði hann gefinn út sem ársfjórðungsrit, en hefir að undanförnu verið mánaðarrit, verður ldut- verk hans hið sama og- áður. Hér eflir sem hingað til á liann að vera andlegur miðill ungmennafélaga um alt Island og boðberi nýrra lmgsjóna, en með útgáfu- breytingunni batnar aðstaða hans. Nú gefst honum kostur á að heimsækja alla sem eru i Sambandi U. M. F. I., og hann vill heimsækja miklu fleiri, lielsl hvern þann, sem komið hefir auga á markmið unginennafé- laga og skilur kjörorð þeirra: „Islandi alt“. Allar góð- ar leiðbeiningar lil æskulýðsins er honum kært að flytja, hvort sem þær birtast í bundnu eða óbundnu máli. Skinfaxa er ljóst, að æskulýð Islands er þörf góðra ráða, því að innan skamms hefir hann stórt og ábyrgð- armikið starf með höndum, þegar framtíð landsins hvílir í skauti lians. ]?að er æskulýðurinn, sem markar örlagaspor nýfrjálsu Fjallkonunnar. ]?ví er vel að allir þeir, sem unna íslensku þjóðerni og treysta sönnum manndóm, láti til sin heyra i málgagni ungmennafé- laganna; með þvi leggja þeir stein i þjóðfélagsbyggingu hins unga íslenslca fullveldis. Skinfaxi óskar þess, að sér auðnist að kveikja leiðarljós, sem lýsi æskulýð lands- ins svo vel, að hann sjái hvað valdið hefir örlögum þjóðarinnar á liðnum öldum, skilji, að það var fyrir manndómsskort valdasjúkra og eigingjarnra manna, 1

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.