Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.03.1925, Side 8

Skinfaxi - 01.03.1925, Side 8
8 SKINFAXI á hljóðfæri, eru ekki allar réttar, þegar í byrjun, en gera sitt gagn, er stundir líða fram. pegar vér höfum virt fyrir oss fortið eða sögu rit- blýsins, getum vér litið á framtíð þess, séð i hugan- um, hvernig það eyðist við notkun, verður minna og minna. Ekki er það óliklegt, að hugurinn hafi hvarflað frá, áður þessum athugunum var lokið. En þá er ekki ann- að að gera, en að taka hugann og skipa honum liarðri hendi, að stunda starf sitt, gera það, er honum hefir verið sett fyrir. ]?að telja hugræktarmenn góðan sið, að grenslast eftir því hverja leið hann hafi l'arið og leiða hann svo aftur eftir sömu braut, sem hann hefir runnið og sýna honum enga vægð, — vera honum harður sem her- menskukennari. Maður nokkur indverskur, er Patanjali hét, liélt þeirri kenningu mjög á lofti, að með l'asthygli gæti menn lát- ið hugann kenna sér margt, sem enginn gæti annar kent. Er svo að sjá, sem hann Iiafi litið svo á liugann, sem væri hann kyndill, sem liafa mætti til að lýsa inn í hvern krók og kima tilverunnar. Vera má að sum- um þyki þessi kenning hclst til öfgakend. En ýmsir, er farið hafa eftir kenningum og reglum Patanjali, liafa fallist á skoðun hans. Segja þeir, að þegar þeir hafi lært að nota hugann, liafi hann orðið þeim sem logandi kyndill, sem þeir geta látið varpa birtu iþangað, seni áður var myrkt. En enginn getur notað hugann þannig, fyrr en hann hefir tamið sér fasthygli, og getur látið hugann sitja og standa, eins og laann vill, ef svo má að orði kveða. Eitt verða menn að varast. Fasthyglisiðkanir mega eigi verða þeim þjáning. Enginn gerist fasthugull, sem liefir eigi unun af iðkunum þessum. Áhuginn verður fyrst að valcna, alveg eins og þegar menn temja sér aðrar íþróttir. pegar hann er vaknaður, eru og flestir

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.