Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.1936, Page 1

Skinfaxi - 01.03.1936, Page 1
Skinfaxl I. 1938. Nýtt fjör í U. M. F. Bréf frá sambandsstjóra. Kæri ungmennafélagi! Má ég biðja þig að lesa þetta bréf mitt með athygli og hugleiða það, sem ég liefi að segja i því — ekki aðeins meðan þú ert að lesa það, heldur og á morg- un og næstu daga. Má eg biðja þig að svara fyrir þitt leyti þeim spurningum, sem ég varpa liér fram — svara þeim fyrst og fremst í orði og verki heima fyr- ir; síðan einnig bréflega til sambandsstjórnar U.M.F. í., ef þér sýnist. Og má eg loks biðja þig að ræða þetta bréf mitt, og hugsanir þinar um það, við félaga þína, á fundum og utan þeirra. Og ekld aðeins við félaga þína, lieldur einnig við aðra æskumenn, sem þú hittir og um almenn mál hugsa. Það, sem ég vil ræða um við þig og biðja þig að hugleiða, er þetta: Ungmennafélögunum og lands- sambandi þeirra hefir stórhrakað síðasta áratuginn. Félögin eru nú eins og máttlaus svipur eða skuggi hjá þeirri eldheitu æskulýðshreyfingu, sem reis hér á landi fyrir 30 árum. Svo mikil er nú orðin deyfð þeirra, hugsjónafátækt, aðgerðaleysi, snerpuskortur, að eigi verður við slikt unað. Ungmennafélagsskap- urinn verður að gera sér þetta ljóst tafarlaust, og ráða annað hvort við sig að hrökkva eða stökkva; að duga eða drepast; að safna frjálshuga og dáðríkri æsku landsins enn á ný til að vinna með skaphita og ósér-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.