Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 2

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 2
2 skinfaxi lyndi að nauðsynjamálum og hugsjónaefnum ungra kynslóða og framtíðarþjóðar landsins, — eða gefast hreinlega upp og leggjast í kör sína eða gröf, ef hins er ekki kostur. Hvort á að gera? Hverju svarar þú? Um viðhorf þitt er þrennt til: 1) Að þú sért á- nægður með það ástand, sem er, teljir engra umbóta þörf, viljir láta allt ganga sinn vanalega seinagang. 2) Að þú sért að vísu óánægður, sjáir deyfðina og amlóðaháttinn, en sért trúlaus á það, að unnt sé að bæta úr skák og vekja nýtt líf. — Ef annaðhvort þetta er viðhorf þitt, og það breytist ekki við nána umhugs- un og samræður við félaga þína, þá fáðu þér „sígar- ettu“ og leggstu upp í rúm. En ef svo er, sem ég vænti: 3) Að þú viljir ekki una lengur því tómlæti, sem nú ríkir, að þú trúir því, að æskan geti verið heit og sterk nú, engu síður en fyrir 30 árum, og að þú viljir sjálfur leggja nokkuð i sölurnar fyrir nýja umbóta- hreyfingu æskunnar, — þá athugaðu með mér, hvað það var, sem sameinaði æskuna og hitaði henni um 1906, hvers vegna ungmennafélagskapurinn hefir dofnað og úrelzt og hvað það er, sem frjálshuga æska landsins á að geta sameinazt um í eldmóði, nú og næstu ár. 1906 sameinaðist æska landsins í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, út á við og innbyrðis. Hún lagði afl sitt og sál sína í írelsisdeiluna við Dani. En jafnframt vann hún að því með ráðnum hug og hugsuðu ráði, að vera sjálf fær um að vera frjálsir menn í því landi, sem liún var að leysa frjálst. Þjóðerniseldmóðurinn, bindindiskröfurnar, áhuginn á aukinni menntun, rækt- unarhugsjónin, — allt voru þetta rök í sjálfstæðis- baráttunni og skynsamlegar ráðstafanir til að gera lið sitt djarfara, færara til sigurs og trúaðra á hann. En svo vannst sigurinn í sjálfstæðisbaráttunni út á við 1918. Upp frá því fer að dofna yfir ungmenna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.