Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 11
SKINFAXI 11 fyrir löngu er orðið andvana og ófært til að bera uppi framtiðarmerki mannkynsins. Mætti ég þá vona, að þessar hugleiðingar hafi get- að fært okkur heim sanninn um það: að tilgangur og takmark íslenzkrar nútímakynslóð- ar, og þá fyrst og fremst hins byltingasinnaða ör- eigalýðs, er nákvæmlega hinn sami og allra annarra liðinna kynslóða, sem verið hafa í vexti, sem sé meira starf, aukin framleiðsla verðmæta, vaxandi menning- arsköpun; að alþýðan, hin stritandi stétt og kúgaða, býr ein yfir þeim siðferðismætti, sem veitt getur nýju lífi í þennan tilgang og gert liann að veruleika í framtíð- inni; og að meðvitundin um þennan tilgang og þennan sið- ferðilega mátt, hlýtur, — þrátt fyrir alla áþján og allt strit, öll hin ömurlegu ytri skilyrði, — að herða á sjálfskyldulcröfum hvers vinnandi einstaklings, og það æ meir, eftir því sem stéttabaráttan harðnar. En þetta þarf okkur öllum að vera nægilega ljóst, ekki aðeins sem persónuleg vitneskja, heldur og sem félagsleg vitund, sterk, sameiginleg sannfæring, sem mótar baráttuviljann og stælir, unz yfir lýkur. Því hvað svo sem ætli yrði úr kúgun og eyðslu arðráns- stéttarinnar, hvað ætli yrði úr bankavaldinu, kaup- mannavaldinu, klerkavaldinu, ef bak við hvern ein- stakling liinnar þjáðu, stritandi stéttar stæði kröftug- ur, markvís persónuleiki, þjálfaður manndómur, ör- ugg skapfesta? Hvað svo sem ætli yrði þá úr öllu þessu annað en ekki neitt? Nú lcynnu einhverjir að spyrja: En, góði maður! hvar á þessi framleiðsluaukning verðmætanna að ger- ast, hvernig eigum við að skapa vaxandi menningu úr sivaxandi kreppu og atvinnuleysi ? Og það væri ekki öldungis að ófyrirsynju þótt svona væri spurt. Að vísu bíða 98 hundraðshlutar íslands eftir rækt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.