Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 18

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 18
18 SKINFAXI um; hann var, þrátt fyrir takmarkanir aðstöðu sinn- ar i tíma og rúmi, hinn sjálfræktaði sósíalisti, hreinn eins og uppsprettulind íslands, ósveigjanlegur eins og stuðlaberg þess. En þrátt fyrir allar hans miskunnarlausu árásir á hverskonar spillingar- og kúgunarvöld, þrátt fyrir allar lians eggjandi kröfur um uppreisn alþýðunnar til félagslegrar umsköpunar, gleymdi hann aldrei eitt andartak sjálfsskyldunni, hinni einlægu, alvöruþungu kröfu til sjálfs sín um meiri manndóm, heilsteypt- ari skapgerð, stærri persónuleika. Þess vegna gat öll barátta hans orðið svo jákvæð, þess vegna finn- um við yl vorsins í hans köldustu myndum og lík- ingum, ilm vaxtarins í hans bitrustu ádeilum og sig- urtón sannleikans jafnvel i hans lakast formaða ljóði. í liverju kvæði hans réttir liinn látlausi bóndi, hinn óbrotni verkamaður, fram slitna starfshönd sína og bendir inn í hina óendanlegu framtið mannlegra möguleika. Og í hverju kvæði hans ymur af fjarrænu, aldaþungu fótataki hinna horfnu, striðandi kynslóða, sem fundu loks athvarf andvörpum sinum og von- um i lífi hans og ljóði: Og svo er á sérhverju vori, er sumarið kemur til lands, sem leynzt hafi lífsmark í spori þess liðna og steingleymda manns, — sem vonin hans liggi i landi, í laufskrúðans dásemd hans andi, í gróðrinum hugurinn hans. Ef nútimakynslóð íslands varðar ekkert um þann streng, er þannig ómar, ef hana varðar ekkert um þá lotningu fyrir vegsemd mannlegleikans, þá ást á frelsi, sannleika og réttlæti, þá fyrirlitningu á rang- læti, hræsni og kúgun, sem allt lífsverlc Stephans G. Stephanssonar er svo gagnsýrt af, ja, — um hvað varðar hana þá?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.