Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 21

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 21
SKINFAXI 21 fram yfir þær dauðu, að þær má styrkja og bæta fram eftir öllum aldri, og gera þær fljótvirkari og hentugri til liinna ýmsu starfa. Ráðið til þess er að læra að þekkja þær, eins og góður bifreiðarstjóri lærir að þekkja bifreið sína, og færa sér i nyt þau lögmál, sem líkami vor verður að hlíta. Þau lögmál eru óbreytanleg. Ef vér brjótum þau, er oss ætíð hegnt að makleikum. Þar er eng- um undanbrögðum hægt við að koma. En ef vér fær- um oss þau i nyt, verðum vér meiri og betri menn. Öll lækning er fólgin i því einu, að hagnýta lög- mál náttúrunnar, líkamanum til styrktar. Um krafta- verk eða yfirnáttúrlega hluti er ekki að ræða. En margt er enn eftir óþekkt í rilci náttúrunnar, sem menn þó hafa komizt upp á að hagnýta sér, án þess að fá skilið það til hlitar. Uppeldi og hirða líkamans hefir til skamms tíma verið mjög vanrækt og orðið út undan í nútíma- menningu vorri. Að vísu er til fjölmenn stétt i landi voru, læknarnir, sem margir hverjir liafa lagt mik- ið gott til þessara mála, en hafa þó aðallega skoðað það sem sitt hlutverk að gera við, ef eitthvað bilar. Margir ágætir sérfræðingar eru í ýmsum greinum, en enginn hefir ennþá tekið líkamsuppeldi og upp- eldisfræði sem sérfræðinám. Er hér þó sýnilega stórt verkefni framundan, fyrir áhugasama, unga menn, sem hafa huga á því, að láta gott af sér leiða. — Menn með slíka þekkingu eru margir til i nágranna- löndum vorum, og meðal allra menningarþjóða. Skólaskoðunin, sem nú er löggilt, hefir komið mjög miklu góðu til leiðar og á eftir að gera það betur. Kennarar og heimilisfeður fylgjast nú betur með heilsufari og öllum þroska nemendanna en áður var, og augu manna eru smátt og smátt að opnast fyrir því, að hlutverk skólanna er ekki það eitt, að troða í nemendurna bóklegum fræðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.