Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 24
24 SKINFAXI en að ergja oss sjálf og oft og einatt fá þau til að orga, að hasta á þau og segja þeim að vera nú kyrr- um. Eina ráðið er að fá þeim starf við þeirra hæfi, en hvert aldursskeið þarfnast ákveðinna hreyfinga og ákveðinna starfa. Svo er og um oss, sem eldri erum. Fjölbreytni er æskunni nauðsynleg. Einhliða vinna er þreytandi og lamandi, einkum fyrir ungt fólk, og getur hæglega valdið leiðindum og leti, en hana vilj- um vér alls ekki hafa í verki með oss. Menn hafa fyrir löngu vitað, að hið vænlegasta ráð til líkamlegs og andlegs þroska, og að kenna mönnum að vinna, ekki með hangandi liendi, held- ur með þrótti, lífsgleði og áhuga, væri að ala æsk- una upp við fjölbreytta leiki, leikfimi og íþróttir. Sá starfsáhugi og atorka, sem menn temja sér í æsku, kemur að góðu haldi siðar i lífinu. „Hvað ungur nemur, gamall temur.“ Leikirnir veita holla og góða hreyfingu, kenna mönnum að vinna í félagi og hlýða settum reglum. Þeir eiga að kenna mönnum að ofmetnast ekki af unnum sigri, og taka ósigri með þrelci og stillingu. Fimleikarnir temja líkamann og þroska alhliða, svo að vér fáum betra vald á öllum vorum hreyf- ingum og athöfnum. íþróttirnar vekja áhuga til starfa og kenna mönn- um að notfæra sér hæfileika sína, auk margra ann- arra kosta. — Iþróttahreyfingin og áhuginn á leikjum og fimleikum er ennþá ung hér á landi, og er þekk- ingu alls fjölda manna og skilningi á þessum efn- um mjög ábótavant. Brautryðjendurnir fyrir þessari hreyfingu voru æskumennirnir sjálfir, sem reyndu að brjótast úr kútnum, en þó að vísu studdir af ýmsum ágætum eldri mönnum, sem skildu, að hér var komið gott málefni á dagskrá, sem bæri að styðja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.