Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 25

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 25
SKINFAXI 25 Voru } að einkum ungmennafélögin, sem voru boð- berar í þessum efnum, og nokkur iþróttafélög í Reykjavík, sem hófu starf sitt um líkt leyti, eða færð- ust þá í aukana. III. Nú er vert að líta yfir farinn veg og athuga liverja inenningarlega þýðingu þessi íþróttavakning hefir haft og hvar vér erum á vegi staddir. Sjálfur ætla eg mér ekki að kveða upp neinn á- kveðinn dóm i þessu efni, en tel þó, að vér megum mjög vel við una, eftir atvikum. Dómurinn lilýtur annars fyrst og fremst að byggj- ast á því, hver álirif æfingarnar hafa haft á þátt- takendurna. Verðum vér því að spyrja: Eru þeir þróttmeiri, þolnari, fimari og viðbragðs- fljótari fyrir iþrótt sína? Eru þeir stundvísari? Eru þeir reglusamari? Eru þeir kappsfyllri og meiri áhugamenn i starfi sínu? Eru þeir háttprúðari og betur skapi farnir og þvi umgengnisbetri en aðrir menn? Þó að dómar vorir verði ekki hagstæðir i öllum tilfellum og á meðal íþróttamannanna kunni að finn- ast óreglumenn, sem eru óábyggilegir og óstundvís- ir, eða yfirgangssöm ruddamenni, þá má ekki dæma íþróttahreyfinguna of hart vegna þess, að hún er ennþá á byrjunarskeiði. En venjist íþróttamennirnir á framantalda mann- lega ókosti, og séu þeir ekki tamdir til liins gagn- stæða, svo að öll starfsemin miði að því að gera iþróttamennina að áhugasömum mannkostamönnum, sem svo ynnu verk sín léttara og væru eftirsóttir fram yfir aðra menn, þá væri slík íþróttastarfsemi vafasöm gæði. Það leiðir því af sjálfu sér, að öllum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.