Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 28

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 28
28 SKINFAXI bæði vegna sjálfra vor og þjóðfélagsins. Þvi ríður svo mjög á, að þess sé vel gætt, og stofnsjóðurinn aukinn. Takist það, að gera mennina þrifnari, hraustari, þrekmeiri og þolnari, fimari og fljótvirkari, djarfari, en gætnari, treysta skapsmunina svo, að þeir fái not- ið greindar sinnar og þekkingar, þá hefir höfuðstóll- inn aulcizt. Og menn fá þá betur staðizt allar kreppur. í ársriti Slysavarnafélagsins 1934 eru myndir af þremur persónum, sem hver fyrir sig hefir með íþrótt sinni bjargað mannslifi, og þá um leið stór- um verðmætum fyrir þjóðfélagið. Allar eru þær á aldrinum 16—18 ára. Er það tilviljun ein, að ung- lingar á þessum aldri urðu til þess? Nei, þetta er tal- andi tákn. Það er ánægjulegt, að horfa á þessar mynd- ir, því að þær segja svo mikið um hina nánustu for- tíð, og lofa svo miklu um ókominn tima. Ludvig Guðmundsson: ÞegnskylduTinna, skólaskylda, vlnnnskólt. Isafirði, 13. febr. 1936. Kæru ungmennafélagar. Fyrir atbeina vinar míns og gamals nemanda, form. U. M. F. Velvakandi, Skúla Þorsteinssonar, kennara, var haldinn „farfuglafundur“ í Kaupþingssalnum i Reykjavík 21. jan. s. 1. Mikill fjöldi ungmennafélaga, viðsvegar að, var þarna mættur. Meðal dagskrárliða var erindi, er eg flutti um þegnskylduvinnu, skóla- skyldu og vinnuskóla. Að loknu erindinu urðu nokkrar umræður um efni þess. Meðal annarra er tóku til máls, voru hr. búnaðarmálastjóri Stgr. Steinþórsson og frú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.