Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.03.1936, Qupperneq 30

Skinfaxi - 01.03.1936, Qupperneq 30
30 SKINFAXI bundna stjórn, og í þriðja lagi er tilgangurinn með henni að rækta landið og bæta. Hér er um gagnlegan, verkleg- an skóla að ræða fyrir þjóðina, skóla, sem oss vantar tilfinnanlega, skóla, sem allir karlar á landinu undan- tekningarlaust eiga að læra i mjög þarflega landvinnu, skóla, er styrki og æfi taugar og vöðva þeirra manna, er eigi hafa vanizt líkamlegri vinnu, skóla, er veiti sjó- manninum þekkingu á að rækta jarðarblett kringum liúsið sitt, og glæði áhuga hans á að gera það“. Tilgangur þegnslcylduvinnunnar var, — í stuttu máli: 1. að „rækta landið og bæta“, og 2. að „rækta og bæta þjóðina, sem byggir landið“. Öldur þær, er risu af þessari tillögu á næstu árum á eftir, voru háar og brotnuðu víða. Menn skiptust mjög í flokka um málið, og er eigi tóm til að rekja það hér. Málið náði eigi fram að ganga. Þjóðin hafði litla félags- lega reynslu og skildi eigi, að í tillögu Hermanns heit- ins lá fólgið kim að miklum gróðri, sem lienni gæti orðið til farsældar, menningarlega og efnalega. En Hermann Jónasson var á undan sínum tíma og málið var flutt a. m. k. þriðjungi aldar of snemma. II. í ár, 1936, er liðinn þriðjungur aldar! Margt hefir á daga þjóðarinnar drifið á þessu tímabili. Heimsstyrj- öld geysaði í fjögur ár, og nú hefir kreppan þjakað þjóðunum í sex ár. íslenzka þjóðin slapp of auðveldlega frá eldskírn stríðsáranna. Kreppan virðist ætla að kenna henni betur að lifa. Markaður fyrir íslenzkar af- urðir þrengist víða um lönd. Erlendur gjaldeyrir minni. Þjóðin verður að búa betur að sínu. — Aukin vinnu- og véltækni krefst færri vinnuhanda til framleiðslu þess, sem þjóðin þarf að nota, eða unnt er að selja er- lendis. — Ör vöxtur þjóðarinnar (c: 1500 manns á ári), minnkandi ungbarnadauði, lenging meðalaldurs lands- manna, allt þetta eykur hinsvegar stórum tölu starf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.