Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 33

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 33
SKINFAXI 33 að stælcka, svo að rýmra verði á atvinnumarkaði þjóðar- innar fyrir feður heimilanna og forsjá, En þessir ungu menn mega ekki farast i auðn atvinnu- og iðjuleysis. Þeir eiga að fara i skóla Hermanns heitins Jónassonar, „gagnlegan, verklegan skóla“. V. Eigi alls fyrir löngu var í Englandi mjög rætt um það, liverjar ráðstafanir hæri að gera gegn böli þvi, er atvinnu- og athafnaleysi veldur ungum mönnum. Margir merkustu mennta- og skólamenn, sem lögðu þar til mála, töldu, að eitt af þvi nauðsynlegasta, er gert yrði í þessu efni, væri að lengja skólaskyldualdur- inn, þ. e. nota fleiri ár æskunnar, en nú tíðkast, til náms og undirbúnings fyrir manndómsárin. Svipaðar raddir hafa og heyrzt hér heima. Er lík- legt, að i þessa átt verði að halda fyr eða siðar. Ýmsir annmarkar eru þó á þvi, að koma nú á al- mennri skyldu til náms i fastaskólum umfram það sem er. Eg hefi áður drepið lauslega á kostnaðarauk- ann. Og hagur þjóðarinnar er eigi svo blómlegur um þessar mundir, að á hann sé bætandi miklum nýjum byrðum. En einn þáttur skólaskyldunnar gæti þó komizt til framkvæmda nú þegar, eða mjög bnáðlega. Og það er skólaskylda til verknáms með hkri tilhögun og Her- mann heitinn Jónasson hugsaði sér. A slikri skólaskyldu er nú meiri þörf en skyldu til bóknáms. Og fram- kvæmd verknámsskyldunnar hefir í för með sér lítinn stofn- og reksturskostnað, en gefur hinsvegar marg- faldan ávöxt. Sá ávöxtur er bæði menningarlegur og fjárhagslegur. Ungmenni þau, er þátt taka í þvi námi, munu hverfa aftur heim hraustari og þróttmeiri en þau lcomu þangað, bjartsýnni og verkhæfari og betur búin undir lífsbaráttuna siðar. Og með vinnu sinni bafa þau gert land sitt betra og byggilegra. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.