Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 34

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 34
34 SKINFAXI VI. Skal eg nú skýra frá tilraun í þessa átt, sem ráðgert er að framkvæmd verði á Isafirði í sumar. Þar er að vísu eigi um verknámsskyldu að ræða; og er óvíst hvort strax skuli halda inn iá þá braut. Ef atvinnuleysið er eins sárt böl og haldið er fram, ætti eigi að þurfa að skylda atvinnulaus ungmenni til þátttöku í slíku verk- námi. I Tunguskógi, ca.: 4y2 km. frá Isafirði á nemendafél. gagnfræðaskólans allstórt hús, sem heitir Birkihlíð. (Hefir þessu húsi áður verið lýst í „Skinfaxa“ i grein eftir Aðalst. Eiríksson skólastjóra. Greininni fylgdu myndir af Birkihlíð). Ráðgert er að bjóða allt að 30 piltum, 16—20 ára gömlum, að dvelja þarna um tveggja mánaða skeið. Eiga þeir að hafa þar fría dvöl, fá til af- nota vinnuföt og skó og nokkrar krónur á viku (ca.: kr. 3.00). Vanur verkstjóri annast verkstjórn og kennslu vinnunnar. Leikfimiskennari aðstoðar við verkstjórn og kennir iþróttir. Ráðskona sér um mats- eld og húsverk, en piltarnir aðstoða hana til skiptis. Piltarnir eiga daglega að vinna líkamlega vinnu í 5 stundir, hlýða á eitt erindi og hafa eina stund til íþrótta. I nágrenni Birkihlíðar bíða fjölmörg verkefni úrlausn- ar, m. a. vegur upp í Seljalandsdal, sem mun vera bezta skiðaland hér á landi nálægt kaupstað; skammt frá Birkililíð má gera mikla maljurtagarða, rækta skóginn og fleira og fleira. ( Með þessari tilraun er stefnt að tvennu: 1. Að rækta landið og bæta. Nota vinnuafl piltanna til þess að skapa bæjarfélaginu vinnuverðmæti. 2. Að rækta og bæta unglingana. Að nota þessa mán- uði til þess að manna unglingana, auka vinnuhæfni þeirra og þrótt með skipulagsbundnu vinnunámi og íþróttaiðkunum við reglubundið, einfalt líf og strangan aga, i heilnæmu skógar- og fjallalofti.--( Sú regla verður jafnan að ráða um val verkefnanna,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.