Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 43

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 43
SIÍINFAXI 43 þegar í byrjun það majrkmið, að vernda þjóðar- íþróttina, íslenzku glimuna, og hefja liana til vegs. Það er vafasamt, að hve miklu leyti þeir ungu og vösku menn, sem stofnuðu Glímufélagið Ármann, hafa gert sér grein fyrir því, að með þessu tóku þeir virkan þátt i sjálfstæðisbaráttu þjóðar sinnar. En á þeim árum var gróandin svo mikil með þjóðinni, og ungu mennirnir voru svo fullir af krafti og starfs- löngun, að þeir urðu að hefjast handa. Æskan, sem stóð að stofnun ungmennafélaganna og Glímufélags- ins Ármanns, minnir sannarlega á vorið, hlýtt, ið- andi af lifi og lífsvon. Það var árið 1906, 7. janúar, sem Glímufélagið Ármann var formlega stofnað, með um 40 félagsmönn- um. Var kosinn formaður þess Guðmundur Guð- mundsson. En félagið á sér forsögu þess tíma, og hún er þannig, að skömmu eftir að Goodtemplara- reglan var stofnuð liér á landi, eða 1887, tóku noklcr- ir piltar innan stúkunnar „Einingin“ að æfa islenzka glímu, og nefndu þeir glímuflokk sinn Ármann. Þessi glímuflokkur starfaði síðan nokkuð, og má segja, að hann hafi verið fyrsti vísir Glímufélagsins Ármanns. Ármenningar hugsuðu í byrjun eingöngu um glím- una, og æfðu af kappi, við skilyrði, sem fáir myndu láta bjóða sé nú. En kappið og vorhugurinn lét ekki bælast af lélegri aðbúð, né ótrú fólksins á þessari starfsemi. Líka mátti það sín mikils í að ýta undir öflugar glímuæfingar, að fréttir bárust suður af á- gæti hinna norðlenzku glímumanna. Þar voru háðar kappglímur, keppt um Grettisbeltið, sem nokkrir borgarar á Akureyri böfðu gefið, af ábuga á ís- lenzku glímunni, og heitið Glímukonungur íslands. Jóhannes Jósefsson, sem var glímukonungur, var tal- inn ósigrandi, og var ekki laust við, að Ármenning- ar fyndu til glímuskjálfta, er þeim varð hugsað norður. Það er ekki hægt að segja svo frá stofnun Glímu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.