Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 47

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 47
SKINFAXl 47 breytni sína, verið trútt sinni fyrstu stefnuskrá, að fegra og vernda íslenzku glímuna, og má með sanni segja, að Glimufélagið Ármann sé liáskóli fyrir þessa íþrótt; háskóli, sem menn telja sig verða að sækja, af þeir vilja ná árangri. Glímufélagið Ármann á bezta leikfimisflokk lands- ins og ennfremur beztu kappróðrarflokkana. Það stendur og framarlega í frjálsum iþróttum og sundi. Starfssvið Glímufélagsins Ármanns hefir fyrst og fremst verið í Reykjavík. En þó liefir álirifa frá því gætt um allt land, bæði fyr og siðar, og hafa þau áhrif einkum komið fram i viðhorfinu til islenzku glímunnar. Glímufélagið Ármann hefir orðið til þess, að leggja mestan skerfinn að því, að halda lienni við og fegra hana, og á vonandi eftir að gera það lengi enn. Að þeir eru til, sem bera á það brigður, að glím- an sé af íslenzkum uppruna, skiptir engu. Þetta er þjóðaríþróttin. Hún hefir lifað með þjóðinni gegn um aldirnar og hefir jafn mikinn rétt á að kallast íslenzk eins og móðurmál okkar. Ármann hefir lagt drjúgan slcerf til uppeldis Reyk- víkinga og líkamsþroska þeirra. Verður það aldrei metið svo sem vera ber, hver styrkur þjóðfélaginu er að hverjum einstaklingi, sem eykur starfshæfni sina á því, að stunda iþróttir, en snýr baki við leti og ómennsku. Glímufélagið Ármann hefir og, mest allra íþrótta- félaga landsins, aukið hróður þess út á við, með hin- um ágætu utanferðum sínum og sýningum á Alþingis- hátíðinni 1930. Allir, sem unna líkamsmenningu og íþróttum, munu á þessum tímamótum, senda Glímufélaginu Ármanni kveðjur sínar og þakkir fyrir starf félagsins fyrir alla íslendinga, og óska þess, að það starfi enn lengi eins og það hefir gert, í samræmi við kröfur tímans, án þess að gleyma sínu þjóðlega menningarstarfi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.