Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 49

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 49
SKINFAXI 49 í tónsins veldi töfrast sála mín, og tær og hrein af söngsins öldum stígur, því söngsins land er lífs míns draumasýn, þar lund og stund frá angurs-dölum flýgur. Þitt söngvamál er fætt við eld og ís og ógnir brims og storms, og gljúfrahljóminn. En ást og vor og heilög hjartans dís heitum strengjum jók í styrka róminn. Þeim var svo sjaldan græna greinin vís, er gullið spunnu bezt í hörpustrengi. En þökk frá íslands þjóð og söngvadís til þín mun hljóma, bæði djúpt og lengi. Og væri’ eg svanur, syngja skyldi’ eg þökk, þeim söngva-smið, er töfrasprotann reiddi, svo tóna-bál af hverjum fingri hrökk, og hljóða þjóð í sæludrauma leiddi. Símskeyti á 55 ára afmæli tónskáldsins, 1936. Súptu, þar sem sólin skín, sönggyðjunnar messuvín. Lengi syngur lögin þín litla þjóðin, frænka mín. Ríkarður Jónsson. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.