Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 52

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 52
52 SKINFAXl batnaðar, frá því, sem nú er, þá er það alls ekki glæsi- legt. Sjávarútvegurinn, þessi mesta tekjulind landsins, er á lieljarþröminni. Skipunum fækkar. Þau gömlu ganga úr sér, en lítið nýtt bætist við. En þnátt fyrir fækkun skipanna er ekki til markaður fyrir liina hverfandi framleiðslu. Af þessu leiðir, að fleiri og fleiri menn rnissa atvinnu. Hópar atvinnuleysingjanna stækka og vandræðin aukast jafnt og þétt. Af þessu leiðir, að eitthvað verður að hefjast handa. Æskan þarf að fá einhverja nýja starfsleið til þess að geta lifað. Æska, sem starfar og vinnur sér fyrir dag- legu brauði, er á réttri hillu. Flestir æskumenn þrá að fá að vinna. En þeirri þrá verður ekki fullnægt. Auðurinn er afl þeirra hluta, sem gera skal. En ís- lendingar eiga engan auð og geta þess vegna ekki látið börnin sín mennta sig. Og unglingarnir fá ekki vinnu, til þess að vinna sjálfir fyrir fé sér til menntunar. En það er eitt enn, sem allt of sjaldan er tekið með í reikninginn. Það eru sveitirnar. Allir vita, hversu mikið væri hægt að rækta landið, meira en gert hefir verið. Og það er hægt, enda þótt efnin séu ekki mikil. Því að ef viljinn er nógur, þá er hægt að klífa stærri björg en ella. Þarna er sannarlega íhugunarefni fyrir unglingana. Landið liggur óræktað og bíður eftir þvi, að einhver komi og slái sinni verndarliendi yfir það. Eg held, að það væri ráðlegra fyrir unglinga, sem úr sveitunum flylja í atvinnuleysið i kaupstöðunum, að reyna að byggja nýbýli í sveitunum, í félagi til að byrja með, en auka þá við það síðar, ef vel gengur. T. d. væri tilvalið að byggja nýbýli sunnan lands, sem og þegar er byrjað. Þar sem landið er byggilegast gæti búið helm- ingi fleira fólk við góð kjör, heldur en nú er, og án þess að nokkuð yrði kreppt að þeim, sem fyrir eru. Og hvað þýðir fyrir alla að þyrpast á mölina, þegar ekkert er að gera? Því ekki að snúa sér að þvi, sem nær er og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.