Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 54

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 54
54 SKINFAXI um hefir hugur landsbúa meira stefnt að því, að fylgj- ast með því, sem gerist. Og hjörtun hafa mótazt af af- komunni. Menn líta með ugg og ótta til framtíðarinn- ar, hvað hún muni bera í skauti sinu. Og þarna hafa ungmennafélögin eins og numið staðar og verið á báð- um áttum. En svo búið má ekki lengur standa. Því að ung- mennafélögin hafa frá byrjun verið félagskapur fram- takssamrar æsku. Þau hafa unnið að þeim málum, sem hafa verið mál framtíðarinnar. En þó hafa jarðræktar- málin ekki verið tekin nægilega inn á stefnuskrá þeirra ennþá. En þau verða félögin að taka til athugunar. Því að hvað er að vinna „íslandi allt“, ef ekki það, að stuðla að þvi, að landið geti orðið fullkomlega sjálfstætt og búið sem mest að sínu? Já, góðir ungmennafélagar, þarna er verkefni, sem bíður lirlausnar. Það er skylda okkar, að stuðla af fremsta megni að því, að landið geti losnað við þær þungu byrðar, sem á því hvíla. Landið bíður óræktað. Landið kallar og krefst átakanna. Landið okkar! Landið með vötnin, fjöllin og árnar. Landið með holtin, móana og mýrarnar. Landið með allan dýrlega fuglasönginn. Landið með sögurnar og leyndardómsfullu æfintýrin. Og þetta töfraland kallar á okkur. Hví skyldum við ekki gegna því kalli ? Því að livað er yndislegra en gróð- ursælar sveitir og gróin tún, grösugar engjar og grænir skógar um sumartið? Elckert! Landið er það bezta, sem við eigum. Og það er skemmtilegt, að yrkja jörð- ina og geta sagt: „Þetta er mitt land“. Látum drauminn rætast um það, að landið geti orðið sjálfstætl til fulls. Yið getum það vel, ef viljinn er nógu sterkur. Skógarnir eru horfnir. Prýðum landið i þeirra stað, með því að rækta það! Landið er bert í dag, þar sem skógurinn breiddi út blöðin fyrir þúsund árum. Yið getum ekki komið upp skóginum aftur, eins og áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.