Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 55

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 55
SKINFAXI 55 var hann. En annað getum við gert: Breytt hollum og móum í blómskrýdd tún og matjurtagarða. íslending- ar! Tökum liöndum saman og vinnum að því, sem þjóð vorri getur orðið til lieilla. Aðalsteinn Teitsson: Uogmennafélögin og nýbflamálið. Á siðasta Alþingi voru samþykkt lög um nýbýli og samvinnubyggðir, þar scm veittur er bæði beinn og óbeinn styrkur, til þess að reisa nýbýli. Má óefað telja lög þessi ein liin merkustu á sviði landbúnaðarins, og spádómur minn er sá, að þau muni verða eitt bezta meðal, sem enn hefir fundizt, við liinni illræmdu kaup- staðasýki, að fólkið streymi úr sveitunum til kaupstað- anna. Hér finnst mér vera um mál að ræða, sem ungmenna- félögunum sé vert og skylt að hlynna að, þvi að ung- mennafélögin eru félagsskapur þeirra, sem eru og verða arftakar þeirra, sem nú bera landbúnaðinn uppi. Þess vegna lilýtur það að vera áhugamál æsku sveitanna á bx erjum tíma, að vinna vel og dyggilega að vexti og vel- gengni landbúnaðarins, að vexti og velgengni sveitanna. Þetta mál, nýbýlamálið, virðist því vera eitt hið stærsta mál, sem öll ungmennafélög sveitanna ættu að liafa á síefnuskrá sinni, ættu að helga krafta sína. Og eg geri það hiklausl að lillögu minni, að ungmennafélögin dragi fána sinn að húni og beri hann fram til sigurs, fram til farsæls árangurs í þessu máli. En til þess þarf að leita að og finna leiðir til þess að fara, svo að árangur náist; finna þær leiðir, sem eru hagkvæmastar og gefa von um góðan árangur. Og eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.