Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 61

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 61
SKINFAXI 61 ryðja allar þær leiSir, sem vér höfum yfir að ráða heima fyrir. Nota þar alla þekkingu vora og krafta, í smáu og stóru. Reyna að laga oss eftir kringumstæð- unum, stilla i hóf kröfunum, temja sér hagsýni og starfsemi, og stefna að því, eftir þvi sem mögulegt er, að eyða ekki meiru en aflað er. Rækta landið og byggja, til þess ýtrasta, og notfæra sér allar afurðir á svo liagkvæman hátt, sem frekast er unnt, reyna i orðs- ins fyllsta skilningi, að sníða sér stakk eftir vextinum. Ræktun lýðs og lands er kjörorð Ungmermafélag- anna. Þetta kjörorð er göfugt og stórfellt, ótæmandi, en ábyrgðarmikið. Á bak við það liggur, að rækta land- ið til þess, að ekki verði betur gert. Þar er alda verk. Að rækta lýðinn, það er andlegt verk, og ennþá stærra og vandameira. Það er eilift verk. Starfsvið Ungmenna- félaganna, er því óendalegt, en þó jafnframt lífrænt. Þau liafa þvi valið sér með kjörorðinu svo göfugt og víðfaðma verksvið, að það er ótæmandi. En því fylgir jafnframt vandi sá, að störfin þarf vel að vanda. Að Ungmennafélögunum stendur æskan og í þau getur og á allur ungmennahópur þjóðarinnar að ganga. Á þeim og starfi þeirra, getur því komið til að hvíla öll ham- ingja og velferð þjóðarinnar, á komandi öldum, þar sem þau hafa tekið að sér það hlutverk, að móta hugs- unarhátt og lífsskoðanir þjóðarinnar. Og á þeim byggj- ast störf hennar og framþróun. Ef vel á að fara, þarf því að vera æðsta starfsreglan: Atliugun, gætni og stilling, en forðast öfgar og æsingar. Að svo mæltu óska eg Ungmennafélögunum alls vel- farnaðar á ókomnum árum. Óseyri, 1. nóv. 1935.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.