Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 64

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 64
64 SKINFAXI -----Hún elskaði ekki landið, en aðeins þennan blett, segir Guðm. Friðjónsson skáld í sinu gullfagra kvæði, Eklcjan við ána. Þarna hefir bans skáldlega eðli skynjað rétt. Ekkjan við ána elskar blettinn, sem elur hana og börnin lienn- ar. Hún er bundin þökkum til moldarinnar, sem fæðir og elur.----- „Hlíðin mín fríða, lijalla meður græna“ yrkir Jón Thoroddsen, þegar hann vill túlka ást sína á landinu. Hlíðin fríða, blómmóðir bezta — er honum imynd landsins, sem ól hann og sem hann ann. „f átthagana andinn leitar, þótt ei sé loðið þar til beitar“, segir Grímur Thomsen í einu kvæða sinna. Og Stephan G. Stephansson segir i kvæði: Þótt þú langförull legðir, sérhvert land undir fót bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót.“ Eg gæti i allt kvöld nefnt ykkur dæmi úr ljóðum vorra skyggnustu skálda, þar sem þeir syngja um þetta sama efni. — Hver sannur maður ber síns heimalands mót. Sjálfstæðisbarátta fslendinga var frelsisbanátta. — Hún var engu síður metnaðarmál en hagsmunamál. Bjartsýnustu og framsæknustu menn þjóðarinnar höfðu þann metnað, að vilja krefjast þess, sem rang- lega var af þeim tekið á fyrri öldum, og þeir, sem uppi voru á 19. öldinni, báru gæfu til að eignast þann for- ingja, sem kunni að sækja fram til sigurs, og klæða hugsjónirnar í ham veruleikans.------- Eg tel það engan efa, að þessi barátta átti sinn aðal- þátt í hinum hraðstígu framförum liðinnar aldar. Ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.