Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 66

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 66
66 SKINFAXI Þetta, sem hér er lalið, hefir ekki unnið sjálfstæðismáli voru fylgi. — Mannfjöldi og efnahagur þjóðarinnar var léttur á vogarskálinni Nei, — það er engum dulið nú, að það var menning þjóðarinnar og saga, sem úr- slitunum réðu. Þjóð, sem liafði ritað og varðveitt forn- sögurnar, alið Snorra Sturluson og ort eddukvæðin, gat feimulaust krafizt réttar síns. Þjóð, sem í gegnum ísa og elda hafði varðveitt svo vel arf og ættgöfgi for- tíðarinnar, að hún í byrjun 19. aldarinnar elur og fóstr- ar Jónas Hallgrímsson, Steingrím, Gröndal og Matthí- as, að ógleymdum foringjanum farsæla, Jóni Sigurös- syni, hún hafði góða undirstöðu að byggja á í barált- unni um frelsi og sjálfstæði. — Þetta er þungamiðja máisins, sem aldrei má gleymast, því að ef þjóð vor á að lialda velli i kapphlaupi nútimans, þá eru það sömu verðmæti sem gilda. — Þótt auðsuppsprettur lands vors séu miklar og fegurð þess hrífandi, þá er það ekki nóg til að varðveita frelsi og sjólfstæði þjóðarinnar. Það er menning íbúanna, — andlegur þroski og sálargöfgi, ásamt liagsýni og gætni með þjóðartekjurnar, sem allt veltur á.---- Vér, sem búum hér við hin „yztu höf“ og unnum ætt- jörð vorri, og viljum heldur, — þrátt fyrir allar deilur, hlýta íslenzkum yfirráðum, en lúta erlendu valdi, þurf- um stöðugt að hafa þetta hugfast. Það má aldrei gleym- ast, að ef við höldum ekki til jafns við aðrar þjóðir í þekkingu, mannkostum og verklegum framförum, þá er frelsi lands og þjóðar dauðadæmt í framtíðinni. Við megum ekki sætta okkur við það, að þjóðin sé eingöngu þekkt fyrir fornar sagnir, heldur knýja menningar- þjóðirnar til að kynnast því, að hér á landi býr þjóð, sem stendur á fornum merg um ættfræði, sögu og mál, en er, þráll fyrir smæð sína, framarlega í flokki um nútímamenningu. — Alþýðumenning, listir og skáld- skapur er sá gjaldeyrir sem gildir í þeim viðskiptum. Listamenn og skáld eiga hægast með að kynna menn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.