Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 67

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 67
SKINFAXI 67 ingu og afköst þjóðarinnar út á við, og þess vegna ber þjóðinni að meta þá og styðja. Standa þar sérstaklega vel að vígi málarar og myndhöggvarar, því að þeirra þögla list talar allra tungumál. Þeirra þögla list endur- speglar fegurð landsins, og hún meitlar í línum steins- ins hugsmiðar alþýðunnar og þjóðlegar sagnir. Þeirra list er hinn eini gjaldeyrir, sem gildir í menn- ingarmálum smáþjóðanna. Þess gætir í hverju máli, hve öll sambúð landa og þjóða hefir tekið miklum breytingum fyrir tækni nú- tímans. Jarðarhnötturinn liefir allur minnkað í um- fangi við notkun á hljómöldum útvarps og síma. Þjóð- irnar geta ekki lengur hlunnfarið hver aðra í viðskipt- um á vanþekkingu, því að hvert atriði, er máli skiptir, í atvinnulífi og verslunarháttum þjóðanna, er samdæg- urs símað um allan heim — Þjóðirnar eru neyddar til að hætla samkeppni í viðskiptum, en viðskipti framtíð- arinnar munu fara fram eftir leiðum samvinnu og samninga. Ættjarðarástin í ljósi nútímans fær óhjákvæmilega annað sjónarmið en á fyrrri öldum. Þjóðirnar hljóta að hætta að biðja guð um dauða æskumanna í landi andstæðinganna, í sömu bæninni og þær biðja hann að varðveita sína æskumenn, sem eru að brugga hinum banaráð. — Að fórna blóði fyrir ætt- jörðina verður ekki æðsta hugsjón æskumanna fram- tíðarinnar, lieldur eins og Jón Sigurðsson, að gefa þjóð sinni starfskrafla sína á langri æfi. Æskumenn fram- tíðarinnar munu læra að elska sína ættjörð, af því að hún fóstrar þá og fæðir, en jafnframt að virða ættjörð og æskumenn annarra þjóða af sömu óstæðu. — Eg trúi ekki á alheimsborgarann, rótlausan og án föðurlands, en eg trúi á framtíðarinnar frjálshuga æskumann, sem „ber síns heimalandsmót“, en elskar og kann að meta allt mannlcyn. 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.