Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.03.1936, Qupperneq 71

Skinfaxi - 01.03.1936, Qupperneq 71
SKINFAXI 71 gera þau fyrst og fremst meö því, að skapa þau verk- efni og sjónarmið, sem æskan metur meira en áfeng- ið, og sýna þeim drykkjusjúku nærgætni og vinna þá frá áfengisástríðunni með alúð og nákvæmum skiln- ingi. Ofstæki á ekki við, því að það getur beinlínis orðið hættulegt, enda eru U. M. F. skyld að sýna frjáls- lyndi sannrar æslcu, sem fyrst og fremst liefir bind- indi vegna framtíðarinnar, en ekki sem kvittun fyrir drýgðar gerðir horfinna ára. Með háum röddum og sterkum rökum er nú mjög talað um drykkfeldni hins yngra fólks í sambandi við skemmtanalifið, og jafnframt tekið til þess, ef haldin er fjölmenn skemmtisamkoma án ölæðis og skemmdarverka. Það verður því ekki sagt, að útlit- ið sé glæsilegt, á meðan hægt er að rökstyðja slíka dóma. Og afleiðingarnar af þessu verða hinar verstu, því að þær hafa í för með sér vantrú á æskunni og öllum liennar athöfnum. U. M. F. verða því að sjá þessa hættu, bæði gagn- vart sér og sem þjóðfélagsmeinsemd, og gera þar skjót átök. Trúlegt þætti mér, að mikið mætti vinna á móti þessu hættulega ástandi, með því að gera skemmt- anirnar fjölbreyttari og bornar uppi af vinnu margra einstaklinga, t. d. með íþróttum, sjónleikum, söng o. fl. Með þvi væri þjálfað sig í gagnlegum mennt- um og veitt holl og haldgóð skemmtun, sem marga fýsir í. Væri þessa alltaf vel gætt, þætti mér ekki ólík- legt, að samkomur yfirleitt fengju annan svip og orðróm, en þær eiga nú við að búa. Auk þess er þetta tilvalin fristundavinna, sem mundi veita mikla gleði og glæða félagstengslin að miklum mun. Sam- hliða þessu verða félögin að vera samhuga um það, að uppræta bruggara og allskonar leynisala. Slíkt væri hið mesta hreinsunar- og þjóðþrifastarf, sem U. M. F. gætu beitt sér fyrir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.