Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 73

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 73
SKINFAXI 73 Mundu, að þú stendur í baráttu hjá lítilli og fá- tækri þjóð, sem ekki má við því, að synir hennar lendi á hinni ólánssömu ofdrykkjubraut, með allri sinni vansæmd og ömurleika. Og ennþá síður þín vegna mátt þú fórna drykkjusiðunum neinu af orku þinni og viti, og þvi trausti og vonum, sem tengt liefir verið við framtíð þína. Viltu ekki heldur auka frelsi þitt og gæfu þjóð- arinnar i hvívetna? Jú, það vilja vafalaust allir góðir ungmennafélag- ar. Þess vegna berum við nú þá ósk fram, að þetta málefni fái sigur, með auknum þroska og meiri menn- ingu. Og takist U. M. F. nú að gera nýtt áhlaup á vígi Bakkusar, hafa þau skapað sér ódauðlegan minnisvarða í hugum þeirra kynslóða, sem þrá „gró- andi þjóðlíf með þverrandi tár“. Tveir norskir islandsvinir. Skinfaxi sýnir hér lesöndum sínum andlitssvip tveggja norskra ungmennafélaga, sem sýnt liafa landi voru, og íslenzku ungmennafélögunum alveg sérstak- lega, svo einlægan vinarhug nú um margra ára skeið, að skylt er að þakka slíkt og lialda því á lofti. Báð- ir standa þeir í fremstu röð meðal norskra ungmenna- félaga og hafa starfað mjög mikið fyrir ungmenna- félag silt, „Ervingen“ i Björgvin. En til þess félags má að nokkru leyti rekja rætur ungmennafélagsskap- arins íslenzka, svo sem kunnugt er. Fjöldi íslendinga kemur árlega til Björgvinjar. Veit sjálfsagt enginn tölu þeirra landa, sem notið hafa leiðsagnar og gestrisni þeirra Hirths og Skásheims. — Báðir lesa þeir íslenzku og skilja talmálið, og eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.