Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.03.1936, Side 74

Skinfaxi - 01.03.1936, Side 74
74 SKINFAXI Erik Hirth. Andreas Skásheim. orýðiiega að sér í íslenzkum bókmenntum, einkum fornum. Þeir fylgjast af áliuga með málum og atburð- um liér á landi og skrifa oft í norsk landsmálablöð um málefni íslenzkra U. M. F. Er þess skeinmst að minnast, að Skásheim skrifaði merka grein i „Gula tidend“ um islenzku ungmennafélögin, í sambandi við 25 ára afmæli þeirra 1931, og Hirth i sama hlað um Skinfaxa, þegar 25. árgangi hans lauk fyrir ári. — Þeir eru báðir meðal forgöngumanna að fjársöfn- un þeirri, sem hafin er í Noregi, til þess að reisa Snorra Sturlusyni minnisvarða í Reykholti, i þakkar skyni fyrir þá stórmiklu þýðingu, sem hann liefir liaft fyrir norska þjóð. Hirth er í minnnsvarðanefndinni, en Skásheim er gjaldkeri hennar og sá, sem aðal- störfin lenda á. Erik Hirth er kennari við barnaskóla í Björgvin, en er ættaður frá Voss og á þar bú og dvelur þar í sumarleyfum. Hann hefir unnið mjög mikið starf fyr- ir norsku ungmennafélögin og „Vestlandske mállag“, oglátið þjóðernishreyfinguna norsku mjög til sín talca.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.