Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 74

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 74
74 SKINFAXI Erik Hirth. Andreas Skásheim. orýðiiega að sér í íslenzkum bókmenntum, einkum fornum. Þeir fylgjast af áliuga með málum og atburð- um liér á landi og skrifa oft í norsk landsmálablöð um málefni íslenzkra U. M. F. Er þess skeinmst að minnast, að Skásheim skrifaði merka grein i „Gula tidend“ um islenzku ungmennafélögin, í sambandi við 25 ára afmæli þeirra 1931, og Hirth i sama hlað um Skinfaxa, þegar 25. árgangi hans lauk fyrir ári. — Þeir eru báðir meðal forgöngumanna að fjársöfn- un þeirri, sem hafin er í Noregi, til þess að reisa Snorra Sturlusyni minnisvarða í Reykholti, i þakkar skyni fyrir þá stórmiklu þýðingu, sem hann liefir liaft fyrir norska þjóð. Hirth er í minnnsvarðanefndinni, en Skásheim er gjaldkeri hennar og sá, sem aðal- störfin lenda á. Erik Hirth er kennari við barnaskóla í Björgvin, en er ættaður frá Voss og á þar bú og dvelur þar í sumarleyfum. Hann hefir unnið mjög mikið starf fyr- ir norsku ungmennafélögin og „Vestlandske mállag“, oglátið þjóðernishreyfinguna norsku mjög til sín talca.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.