Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 77

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 77
SKINFAXI 77 lígaleg. Þau halda vörð yfir firðinum og dalnum, yfir öllu, sem er innan fjallahringsins fagra. En langt úti i firðinum lyfta eyjar og sker kollinum upp úr sænum. Og þegar heiðríkt er, sjást stundum ótal reykir veiði- skipa liti við hafshrún. Stundum blæs að vísu biturt ofan úr fjallaskörðun- um. En þaðan berst heilnæmt loft. Og þeir, sem vilja og geta gengið á efstu gnípurnar, fá sína fyrirhöfn borg- aða. Þeir koma þaðan aftur hressari í huga með aukn- um kröftum og áhuga. Leiðin liggur út með firðinum. Stundum er gengið í fjörunni, stundum eftir bökkunum ofan við. Lækirnir hoppa milli lágra hakka. Þeir keppast við að komast áfram, ofan í fjöru, út í sjó. Þeir félagar koma að Vik um náttmálaskeið. Þá er bóndinn ekki heima. Hann er að veiðum. Þeir sjá bálinn hans alllangt úti á firðinum. Hann lyftist þar og hnigur á öldunum, örlitlum öldum, sem vilja gefa !il kynna, hversu ægilegt afl er þarna bundið. Og bát- urinn berst að landi hægt og hægt, báturinn, sem búið er að lána þeim Geira og Grími. Hann er líka til reiðu. Eftir stutta stund er hann kominn upp í lendinguna. Fáeinum fiskum flcygja þeir í land, sjómennirnir, og tæma bátinn. Veiðin liefir verið lítil, og formaður spá- ir ekki vel fyrir þessum nýju veiðimönnum, sem í fyrsta sinn ætla að leggja á djúpið og freista gæfunnar. En þeir eru vongóðir, treysta því, að betur rætist úr en á horfist. , Og nú taka þeir við bátnum um stund. Þeir hafa hann til umráða næsta sólarhring. Þetta er fjögra manna far. — Enda þótt kveldið sé hægt og blítt, og hafið seiði og dragi, er það ákveðið, að leggja ekki frá landi fyr en með næsta morgni. Nóttina á að nota til hvildar, nú sem fyr. En næsta dag á að nota, því hafa þeir heitið með sjálfum sér, báðir tveir, Geir og Grímur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.