Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 79

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 79
SKINFAXI 79 hafði sézt sléttbakur á firðinum undanfarna daga, að sögn. Fuglalífið er fjölbreytt. Fýlar fljúga fram og aft- ur, og stundum eru þeir svo nærri bátnum, að næstum mætti ná til þeirra með ár. Og þar sem klettar eru við sjóinn, sitja þeir á syllunum tugum og hundruðum sam- •an. Þar eiga þeir bú. Veiðibjöllurnar fljúga hærra, en þær gá vel í kringum sig, ef einhverstaðar væri fengs von. Kríur eru í þéttum hópum og eiga annrikt. Það má nú segja. Þær sækja ótt og títt ofan i sjóinn og mörg dýfan er árangurslaus, eða svo sýnist það. Þó ber enn meira á æðarfuglunum. Þeir eru i flekum, hundr- uðum og þúsundum saman. Þeir eru aldrei kyrrir, virð- ast vera að flýta sér, bver í kapp við annan. Og þó sýn- ast þeir ekki fara neitt rasandi. Stefna þeirra flestra liggur fyrst inn að ósi árinnar og lengra þó áður en lýkur. Varplandið er inn með ánni og i liólmum hennar hingað og þangað. Einmitt núna starfa þeir að lireiður- gerð sinni, þessir tígulegu fuglar. Þeir fljúga lágt, að- eins örfáa metra ofan við yfirborð vatnsins, hún á und- an, hann á eftir. Að nokkrum dögum liðnum hverfur hann aftur út á hafið viða, alfarinn, og lætur hana eina um bú og börn. En hvarvetna heyrist ldiður þeirra, kátar raddir, lofsöngur þeirra til lífsins. Þeir nema staðar eftir stundar róður, veiðimennirnir. Þá er báturinn næstum því á miðjum firði. Nú er að freista gæfunnar! Árunum er kippt inn fyrir borð- stokkinn og báturinn er látinn hopa undan hægum slraumi. Handfærunum er fleygt út, og þau eru í botni i sömu svipan. Beitan er glænýr silungur, silfurblik- andi sjóreiður. Og nú á veiðin að byrja. — En þeir verða ekki varir. Annaðhvort er fiskurinn ekki til, eða liann vill ekki gína við þeirri tálbeitu, sem honum er búin. Þorskarnir bíta ekki á agnið. Enginn uggi er innbyrtur og ekki heldur sporður. Og þeir, sem bátn- um stjórna, draga upp færin sin og taka til ára. Bátur- inn brunar út fjörðinn enn um stund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.