Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 80

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 80
80 SKINFAXI Sólin liækkar á lofti og hitinn er vaxandi. Andvar- mn ofan af landinu þverr óðum og innan stundar er orðið hlækyrrt. Veiðimennirnir kasta nú af sér klæð- um. Þeir leggja jakka sina á þótturnar og höfuðfötun- um er fenginn staður annarstaðar í bátnum. Og færunum er rennt á ný. Ef til vill gæti tilraunin tekizt að þessu sinni. Já, það fer lika svo. Allt i einu fer Ólafur að toga í færið ótt og títt. Hann hamast, og það er eins og liann sé að keppast við einhvern annan. Hverju mundi það sæta? Víst þarf enginn að vera i neinum vafa um það. Það er fiskur á önglinum, og inn- an stundar er hann dreginn upp í bátinn. Vesalingur- inn. Þarna spriklar liann i bátnum, dæmdur til dauða, eins og þeir sem dregnir voru daginn áður. Hann á að fara sömu leið og þeir. Nú keppast allir við. Einn fisk- ur innbyrtur! Lítið er það. Betur má ef duga skal. Skyldu vesalings nýliðarnir verða svo aumir, að fá ekki ugga? Þá væri för þeirra ill orðin. Ónei! Víst þurfa þeir ekki að óttast það. Geir hefir þegar orðið var við fisk á sínu færi. Við það færist hann i aukana að áhuga og afli. Og ekki er hann fyr búinn að renna sínu færi á ný, en liann finnur að bitið er á í annað sinn. Og nú á hann fleiri fiska í bátnum en hinir báðir til samans. „Það sýnist svo, að þú ætlir að láta þinn hlut eftir liggja, Grimur frændi“, segir Geir um leið og hann rennir færi sinu í þriðja sinn. „Þó hygg ég að þessi sé á móti þínum báðum“, segir Grimur um leið og hann slengir fyrsta fiskinum sínum upp í bátinn. Já, þetta er satt. Það er vænn þorslcur, sem hann liefir dregið. Og nú þarf enginn að öfunda annan. — Tíminn líður fljótt. Allir hafa hugann við það eitt, að draga sem flesta fiska. Og fiskimennirnir renna færum og draga einn og einn fisk. Báturinn vaggar í blænum. Og sólin skín. Þannig er haldið áfram lengi dags. Reyndar virðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.