Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 83

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 83
SKINFAXI 83 fárra stunda svefn. Þá eiga þeir eftir aö flytja heim feng sinn. Það gera þeir og gengur vel. Þeir eru ásáttir, þegar að því kemur að skipta fengnum. Hann hefir ekki enn komið til skipta. Og honum verður ekki deilt. Óli fékk ekki að fara með. Hann varð að bíða heima. En þeir hafa ekki gleymt honum, félagar lians. Þeir ætla að heimsækja hann í kvöld. Þeir eiga eftir að segja hon- um ferðasöguna. Ef til vill hefði hann gaman af að heyra hana. Þetta vilja þeir ekki láta dragast. Og þeir liafa með sér feng sinn, bæði fisk og hval, hlutinn þeirra þriggja. , Jón Magnnsson í Klansturhólnm. Sumarið 1919 kom eg í Ár- nessýslu í fyrsta sinni, en átti þar síðan heimili samfellt í tíu ár. Einn meðal fyrstu manna, sem eg hitti þar og kynntist, var Jón Magnússon í Klaustur- hólum. Yið hittumst á ferða- lagi og vorum skamma stund saman, en við kynntumst með þeim hraða, sem eg held að ungmennafélögum einum sé laginn til gerkynningar hér á landi. Tal okkar barst þegar að málefnum ungmennafélaganna, sem báðum voru liugstæð öðru fremur. — Síðan hitti eg Jón Magnús- son flest ár og ræddi við liann félagsmál. Og eg kynnt- ist því, hvernig hann vann i félagi sínu, af ósérhlífni og trúmennsku, hægur og óframhleypinn, en seig- Jón Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.