Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.1936, Page 83

Skinfaxi - 01.03.1936, Page 83
SKINFAXI 83 fárra stunda svefn. Þá eiga þeir eftir aö flytja heim feng sinn. Það gera þeir og gengur vel. Þeir eru ásáttir, þegar að því kemur að skipta fengnum. Hann hefir ekki enn komið til skipta. Og honum verður ekki deilt. Óli fékk ekki að fara með. Hann varð að bíða heima. En þeir hafa ekki gleymt honum, félagar lians. Þeir ætla að heimsækja hann í kvöld. Þeir eiga eftir að segja hon- um ferðasöguna. Ef til vill hefði hann gaman af að heyra hana. Þetta vilja þeir ekki láta dragast. Og þeir liafa með sér feng sinn, bæði fisk og hval, hlutinn þeirra þriggja. , Jón Magnnsson í Klansturhólnm. Sumarið 1919 kom eg í Ár- nessýslu í fyrsta sinni, en átti þar síðan heimili samfellt í tíu ár. Einn meðal fyrstu manna, sem eg hitti þar og kynntist, var Jón Magnússon í Klaustur- hólum. Yið hittumst á ferða- lagi og vorum skamma stund saman, en við kynntumst með þeim hraða, sem eg held að ungmennafélögum einum sé laginn til gerkynningar hér á landi. Tal okkar barst þegar að málefnum ungmennafélaganna, sem báðum voru liugstæð öðru fremur. — Síðan hitti eg Jón Magnús- son flest ár og ræddi við liann félagsmál. Og eg kynnt- ist því, hvernig hann vann i félagi sínu, af ósérhlífni og trúmennsku, hægur og óframhleypinn, en seig- Jón Magnússon.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.