Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 84

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 84
84 SKINFAXI drjúgur til hvers, sem gera þurfti — einn meðal þeirra styrku stoða, sem ungmennafélagsskapurinn hvílir á. Jón Magnússon fæddist að Steinum undir Eyja- fjöllum 22. marz 1894, fluttist ársgamall að Klaust- urhólum í Grímsnesi og átti þar æ siðan heima. Eigi kann eg að rekja ætt hans, en foreldrar hans eru Sigríður Jónsdóttir og Magnús Jónsson í Klaustur- hólum. Magnús er meðal kunnustu öndvegisbænda í Árnessýslu og hefir mjög látið til sín taka í fram- faramálum héraðsins. En bústjórn öll innan stokks að Klausturhólum ber þess vottinn, að kona hans er honum enginn eftirbátur. Þarf því eigi að leita langt í ættir að góðum hæfileikum Jóni til handa. U.M.F. Hvöt i Grímsnesi er meðal elztu ungmenna- félaga landsins og hefir jafnan verið í tölu fjölmenn- ustu og aðsópsmestu félaga á Suðurlandsundirlendi. Alltaf hefir félagið átt örugga stoð i Klausturhóla- heimilinu, og voru bræðurnir þar, Jón og Björgvin, alla stund meðal fremstu athafnamanna félagsins. Jón gekk í félagið þegar, er hann hafði aldur til að félagslögum, og 17 ár samfleytt gegndi hann þar gjaldkerastarfi, eða árin 1914—’31. Jón Magnússon stundaði búfræðinám að Hvann- eyri tvo vetur, 1929—’31. Að öðru leyti var hann prýði- lega sjálfmenntaður maður, hafði lesið mikið og kunni glögg skil á íslenzkum bókmenntum og al- mennum málum. Hann kvæntist elcki og gat engi börn. Hann lézt í sjúlcrahúsi í Reykjavík 25. október 1934, og varð blóðeitrun honum að bana. Eiga U.M.F. þar á bak að sjá lieilum og góðum félagsmanni, sem vann mikil störf í kyrrþei, án þess að horfa til viður- kenningar. Þykir mér því vel hæfa, að Skinfaxi geymi nafn hans. A. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.