Skinfaxi - 01.04.1944, Page 2
2
SKINFAXf
r
frá stjórn Ungmennafélags íslands
til ungmennafélaga um land allt.
Unymennafélögin hófu slarf sitt með baráttu fyrir
íslenzkum fána. Þau drógu liann að hún á tjaldbúð
sinni við Öxará, er U.M.F.Í. var slofnað þar 1907.
Þau hafa jafnan talið skgldu sína að veita sjálf-
stæðismádinu brautargengi lwern áfanga, sem farinn
var og fagnað þeirri stundu, er lýðveldið grði stofnsett.
Á sambandsþinginu að Hvannegri vorið 1943, mættu
57 fulltrúar úr flestum sýslum landsins. Þar var ein-
róma samþgkkt svofelld tillaga:
„Fjórtánda þing Ungmennafélags íslands haldið á
Hvanneyri 24. og 25. júní 1943, skorar á Alþingi og rík-
'/C >) OTTcectst' ^?o tasrtyé <*■ , -' fj J/eed t/e rou? J/ i/i
't'Æjecrrrm-ra Je.m f/lcom í/*jctS-jtX 'nY^J S/kr cj JcvTm
'?7i£cí <V • ^Í'T a-/£/ fío. o&Jh * &uesm
?i-u ö^/rCrt cÚT i&iij-*. JUn?, jh-tr&fó -Uvn6 ^
jhurvn/frT) teuJc/ j £-yi J&e-r) dsy)/þi/-c/uSl.
/ feowui
&S ce^/cJ *
" jfcfrruyi Ccri/cajtot, 'V-vr>
Ritliönd Jóns Sigurðssonar.